
25. febrúar og 2. mars
Vegna anna varð því ekki komið við að hlaða upp myndunum frá 25. febrúar fyrr en núna, forsíðumyndin var einmitt tekin þá. Þess vegna birtast þær núna með myndunum frá í gær 2. mars. Þetta þíðir einfa...
„Einkasafnið” er verkefni sem myndlistamaðurinn Aðalsteinn Þórsson byrjaði að vinna að árið 2001. Í þessu verki gengur hann út frá því að afgangar neyslu sinnar séu menningar verðmæti. Á svipaðan hátt og litið er á hafðbundna sköpun, afganga hugans sem menningarverðmæti. Hann leitast við að halda til haga öllu því sem af gengur af sinni daglegu neyslu. Vorið 2017 byrjaði Aðalsteinn að byggja Miðstöð Einkasafnsins, heimili þess þar sem hægt verður að sjá safnkostinn til frambúðar. Fyrsti áfangin var opnaður í Júní 2018. Auk söfnunar muna fer fram skráning ekki síst í formi ljósmynda og myndbanda. Fylgst er með niðurbroti og öðrum lífrænum ferlum á öllu því sem við kemur söfnuninni. Þannig vex safnið stöðugt og eykst að innihaldi. Stefnt er að því að Miðstöð Einkasafnsins verði sjálfbær eining hvað varði orkuöflun og meðferð úrgangs. Á þennann hátt gefur Einkasafnið eins heillega mynd af fyrirferð einstaklings í umhverfinu og nokkur kostur er og skoðar um leið áhrif þessarar fyrirferðar á umhverfið.
Vegna anna varð því ekki komið við að hlaða upp myndunum frá 25. febrúar fyrr en núna, forsíðumyndin var einmitt tekin þá. Þess vegna birtast þær núna með myndunum frá í gær 2. mars. Þetta þíðir einfa...
Helgina 27.- 28. febrúar sýndu Arna G. Valsdóttir og Aðalsteinn Þórsson vídeóverk á vegum Vídeólistahátíðarinnar Heim. Arna hefur haldið Vídeólistahátíðina Heim að heimili sínu frá árinu 2015, oft í ...
Myndir sem fylgja þessari færslu eru frá 18. febrúar. Ástand og söfnun í Einkasafninu. - Photos accompanying this post are from February 18th. Condition and collection at the Personal Collection....
Helgina 12. til 14. febrúar var haldin sýningin „Konsept til kaoss“. Sýningin var nokkurskonar framhald sýningarinnar „Skáld“ sem haldin var á sama stað í nóvember síðastliðnum. Hér var sýnd þróun lis...
Það er all meinhægt á þessum vetri, enda rísa væntingar um vetrardvala í náinni framtíð. Kaffikorgur: fyrir og eftir. - Everything is according to expectations this winter, and hopes of hibernation ar...
Það eru fjórar myndir frá kuldatíð. Fyrir og eftir myndir húsið og kaffikorgur. - Here are four photos from this cold season. Before and after pictures the house and the coffee grounds....
Hér er lífrænn úrgangur frá 18. janúar þá hafði snjóað, nú hefur snjóað enn meir. En myndirnar sem fylgja eru af Kaffikorgfjallinu sem hækkar mikið á þessum árstíma. - Here is organic waste from Janua...
Allt eins og búast má við og það er gott. Það er Kaffikorgur og lífrænn úrgangur. - Everything is as can be hoped for, and that's good. Today is a coffee-grounds and organic waste....
Það hefur verið umhleypingasamt upp á síðkastið. Með færslu dagsins fylgja myndir sem voru teknar í þíðviðrinu í gær, í dag er annað uppi á teningnum. Það eru myndir af lífrænum úrgangi og kaffikorgi,...
Kaffikorgfjallið fyrir og eftir, þetta er fyrsta færsla ársins hún er stutt og snörp. - The Coffeegroundsmountain before and after, this is the first entry of 2021 it is short, but sharp....
Á messu heilags Þorláks var veður fagurt en kalt. Dagur er byrjaður að lengjast, sólin var þó ekki enn komin yfir fjallatoppana en nánast yfir Sölvadalnum um það bil sem hún er hæðst á lofti. Ég gleð ...
Lífið er einfalt þessa stuttu daga. Kaffikorgur: fyrir og eftir. - Life is simple in these short days. Coffee grounds: before and after....
Það hefur verið þíða undanfarna daga. Í dag einungis tvær myndir Kaffikorgfjallið, fyrir og eftir. - It is thaw, the snow has been melting the last days. Today only two photos both of the Coffee-groun...
Það hefur heldur bætt í vetrarríkið og þó snjórinn sé ekki mikill hefur eitthvað af honum fallið í of hlýju veðri, þannig að tré og greinar hafa sligast. Eftir síðasta vetur fær maður hnút í magann vi...
Í gær var haldið áfram að gera vetrar klárt, gengið frá reiðhjólunum, síðustu smámunirnir teknir inn, vatnsleiðslan tekin úr læknum, hengd upp og snurfusað dálítið í kring. Þá voru þessar myndir tekna...
Spennustöðinni var loksins lokað fyrir veturinn og gengið frá geymslunni. Það er lán hvað veturinn hefur farið hægt af stað. Síðan eru myndir af kaffikorg að venju. - The electric center was finally c...
Vetur kom þótt fáir tryðu því. Einkasafnið er engan vegin undirbúið undir myrkur frost og kulda, en við aðlögum okkur eins og verið hefur. - Winter came, though few believed it. The Personal collecti...
Forsíðumyndin tilheyrir ekki Einkasafninu. Hún er af verki í vinnslu fyrir sýninguna „Skáld“, sýningu mína sem opnar í Deiglunni á Akureyri næsta laugardag. Annir við sýningarundirbúninginn hafa valdi...
Myndin á forsíðu er af plastdalli undan súrsætri sósu af ónefndum austurlenskum veitingastað sem hefur staðið úti í nokkra mánuði. Það er auðséð hvaða dýr sykurlögurinn dregur helst að sér. Hinar tvær...
Ég er svolítið á eftir með efnið núna, það eru aðrar skyldur sem kalla eins og gengur. Starfið er í dálitlum hægagangi í haust. Það er samt fullt að gerast það gerist á öðrum vettvangi. Þessar myndir ...
Forsíða dagsins: Það er verið að ljúka spennistöðinni fyrir veturinn. Vegna „ástandsinns“ hafa orðið tafir á afhendingu búnaðar. Ég veit þið kannist við orðalagið, en raunin er að hleðslustýring sem v...
Spildu var snúið á hvolf í gær, með það fyrir augum að hún verði enn betri næsta vor. Það var frekar mikið kaos í henni í sumar það var sáð í 2/3 hluta hennar strax og snjóa leysti. Það reyndist of sn...
Forsíðu myndin er frá „ekki-viðburðinum“ Ketilkaffi sem haldin var í Einkasafninu síðastliðin fimmtudag. Halda átti viðburðinn utan-vettvangs á A! gjörningahátíð sem stóð yfir 1. - 4. október á Akurey...
Mikill september í þessum myndum, sem eru afskaplega hefðbundnar. Hér eru nokkrar frá spildu, kaffikorgur, lífrænn úrgangur og svo dálítil fegurð af umhverfinu. - Much September in these photos, which...
Flestar myndirnar í dag eru af Spildunni, tvær af Spennistöðinni fyrir og eftir málun og svo tvær af illa leiknu Straumrúmi - Current space, Hrafnkels Sigurðssonar, sem lagðist á hliðina í sunnan belg...
Forsíðan er reyndar frá hreinsun plastumbúða og svo leynast tvær myndir úr umhverfi Einkasafnsins önnur af snjóvörnum en hin er eingöngu sýnd af fagurfræðilegum ástæðum, að öðru leiti er allt eins og ...
Í dag gróður og lírænn. - Today vegetation and organic waste....
Kaffikorgur, Spilda, umhverfi og bakhlið Einkasafnsins klár fyrir haustið. - Coffeegrounds, Spilda, our environment and and behind the Personal collection, ready for autumn....
Örfár myndir frá því fyrir helgi. Forsíðan er brauðsneið sem einhver fuglinn hefur gert sér gott af, svo er kaffikorgfjall fyrir og eftir, þá er ein mynd sem sýnir ástandið á bak við safnið. Þar er þö...
Margar myndir í dag. Flestar frá Spildu sem verður sjónrænni frá dagi til dags og er líka farin að sjá okkur fyrir ýmsu góðgæti. Þá eru myndir frá söfnuninni, Kaffikorgfjallinu og öðrum lífrænum afgön...
Frá 20. júní til 2. ágúst. Heimsóttu myndlistamennirnir Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Arna G. Valsdóttir og Hrafnkell Sigurðsson Einkasafnið, dvöldu unnu og sýndu. Þetta voru sérlega ánægjulegar uppák...
„Snertur af náttúrunni“ er nafn samsýningar sem Aðalsteinn Þórsson tekur þátt í ásamt þeim Joris Rademaker og Þóru Sólveigu Bergsteinsdóttur hjá Segli 67 á Siglufirði. Sýningin opnaði 31. júlí síðastl...
Í dag fylgja margar myndir færslunni. Þetta er Einkasafnið. Úti. - Today, many photos accompany the blog. This is the Personal Collection. Outside....
Listamennirnir Aðalheiður S. Eisteinsdóttir, Arna G. Valsdóttir og Hrafnkell Sigurðsson hafa dvalið og sýnt í Einkasafninu í sumar. Arna opnaði sína sýningu 27. júní og núna á sunnudaginn var, var síð...
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnaði sýningu sína Flæði á laugardagin var. Hér eru nokkrar myndir af verkum og gestum. - Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opened her exhibition Flæði on Saturday. Here are s...
Forsíðumyndin: Þegar framkvæmt er þarf eitthvað að víkja. Svo eru myndir af Spildu, Kaffikorgsfjallinu og svo af kaffivélinni nýkeyptu sem slær flestu við sem sést hefur í þeim geira. - Cover image: ...
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir er þriðji listamaðurinn til að heiðra okkur með sýningu í sumar. Hún opnar 25. júlí kl.12 á hádegi. - Aðalheiður S. Eysteinsdóttir is the third artist to honor us with an ...
Myndir frá sýningu Hrafnkells Sigurðssonar sem opnaði um síðustu helgi. Ein af listamanninum sjálfum að virða fyrir sér verkin hinar af sýningunni sú síðasta tekinn í galdra birtu á föstudagsnótt. Sýn...
Hún hefur verið minni umleikis síðustu vikurnar grunnstarfsemi Einkasafnsins, vegna sýningahalds í safninu. Hér eru þó tvær myndir af Spildu sem þrífst og dafnar í rignungunni. Forsíðan er af Safninu ...
Hrafnkell Sigurðsson vinnur nú í Einkasafninu og opnar sýningu á laugardaginn 11. júlí. Hér er auglýsingin og ein mynd af listamanninum við vinnu sína. - Hrafnkell Sigurðsson now works in the Private ...
Veðrið hefur leikið við okkur. Kaminan er komin í hús og verður kveikt í henni um leið og veður versnar og það er búið að ganga frá frárensli á vaskinn. Sipldan var loksins arfahreinsuð og það var áhu...
Arna Guðný Valsdóttir reið á vaðið með fyrstu sýningu sumarsins í Einkasafninu henni lauk á sunnudaginn 28. júní. hér á myndinni er hún ásamt Hrafnkeli Sigurðssyni sem hefur hafið vinnustofudvöl sína ...
Sýning Örnu G. Valsdóttur í Einkasafninu lauk í gær. Hér eru nokkrar myndir af verkunum. Flestar teknar af listamanninum. - Arna G. Valsdóttir´s exhibition at the Personal collection ended yesterday. ...
...
Brekkan upp að Einkasafninu er yndisfögur á þessum árstíma. - The hillside up to the Private Museum is beyond beautiful during this time of year....
Spilda...
Opnu myndin er af verkinu Skilrúm sem stendur við Dyngjuna listhús í Eyjafjarðarsveit og er hluti af sýningunni Heimalingar, sem stendur til 31. ágúst. Aðrar myndir eru kaffikorgsfjall, Spilda og ásta...
Þetta var 13. júní. Kaffikorgfjall sem minnkar hlutfallslega miðað við gróðurinn. Líf í Spildu og endurbætur á þaki spennistöðvarinnar. - From June 13th. Coffee-grounds mountain which decreases rapitl...
Lítill póstur. Spilda kaffikorgur og spennistöðin. Það rigndi og gróska í gróandanum. - Small mail. Spilda coffee-grounds and the electric center. It was raining and green....
Ég leyfi mér stóran póst í dag með fleiri myndum en vanalega. Bæði var ljósið gott og svo óvæntar uppákomur. Það er nefnilega þrastahreiður í Miðstöðinni, undir þaki. Ungarnir eru orðnir nokkuð stálpa...
Nú er það Spilda, kaffikorgur og rafstöðin. - Today we have Spilda coffee-grounds and the electric center....
Það er kaffikorgur, Spilda, lífrænir afgangar og spennistöð og sumarið er komið. - There is a coffee grounds, Spilda, organic leftovers and the electric center, the summer is here....
Það lætur bíða eftir sér fræið í Spildu. Nú er að verða mánuður síðan það var sáð fyrsta fræinu og það er bara rétt farið að grilla í grænt. Sökum kulda og þurrks. Myndin hér að ofan ver tekin í Spild...
Klárað var að sá í Spilduna í dag, er það vonum seinna en þar sem enn sést ekkert bóla á því sem sáð var fyrir mánaðarmót kemur þessi seinkun líklega ekki mikið að sök. Svo var haldið áfram við spenni...
Spilda, kaffikorgur og lífrænir afgangar. - Spilda, coffee-grounds and organic leftovers....
Allt mjakast þetta, vorið söfnunin og framkvæmdirnar. Vorið hefur verið fremur kallt í Eyjafirði og mér sýnist á póstunum að alltaf sé sama litleysið í umhverfinu. Þetta er ekki alveg satt en hægt ge...
Það er nóg að gerast, spennistöðin er farin að taka á sig mynd, í dag sáði ég hörfræi í Spildu, sem ég fékk sent frá Svíþjóð. Það kom seint sennilega vegna Covid, en það er enn kalt þannig að allt er ...
Forsíða: innan úr safninu. Færsla: fyrir og eftir af Kaffikorg fjalli - Home: from inside the Center of the Personal collection. Post: before and after of Coffee-grounds mountain....
Kaffikorgfjall og ein af lífrænum úrgangi. Það má sjá hvernig fjallinu frá í vetur er mikið aftur farið, sem helgast af því að það var að verulegu leiti gert af snjó sem nú er bráðnaður innan úr haugn...
Tvær myndir af Kaffikorg fjöllunum. Fyrir og eftir. - Two photos from the Coffee-grounds mountains. Before and after....
Á Degi jarðar, síðasta degi vetrar var Spildan stungin upp og borið í hana tað frá kindunum. Sumardaginn fyrsta var svo sáð í hálfa Spildu, baunum og sumarblómum. Það er beðið eftir hörfræi og kryddju...
Það var sitt lítið af hverju þennan fallega vordag. Spildan var heimsótt og tekin út eftir veturinn í fyrsta skipti í vor. Bætt var í kaffikorg fjallið sem telst varla til tíðinda en þá brá svo við að...
Í dag hófust framkvæmdir við nýja spennistöð við Einkasafnið. - Today, construction of a new electrical-center by the Personal collection began....
Snjóinn tekur stöðugt meir upp, sem þýðir bara eitt: Framkvæmdir. Þarna ofan við Miðstöðina verður byggður kofi á næstu dögum. Kaffikorg fjallið er stöðugt meir sýnilegt eftir því sem snjórinn bráðnar...
Það var sunnanvindur og þíða í dag, snjóinn hefur mikið tekið upp. Í dag bætti við kaffikorginn og það kom lífrænn úrgangur. - It was a gust from the south today, and the snow has melted quite a bit. ...
Kaffikorgur...
Síðasta sumar var byrjað að safna tilfallandi kaffikorg við Einkasafnið, þessi söfnun hefur haldið áfram í vetur oft við erfið skilyrði. Oftar en ekki hefur haugurinn verið hulinn í snjó þegar komið h...
Á dögunum var grafin rás frá Einkasafninu í átt að læknum. Til að koma í veg fyrir vatnsskemdir frá væntanlegri hláku þegar vorar. - Few days ago, I dug a channel from the Center (of the Personal coll...
Það var tölverður hiti á þriðjudaginn og það kemur ýmislegt fram þegar snjórinn bráðnar....