Fors 9646

Miðstöð Einkasafnsins

„Einkasafnið” er verkefni sem myndlistamaðurinn Aðalsteinn Þórsson byrjaði að vinna að árið 2001. Í þessu verki gengur hann út frá því að afgangar neyslu sinnar séu menningar verðmæti. Á svipaðan hátt og litið er á hafðbundna sköpun, afganga hugans sem menningarverðmæti. Hann leitast við að halda til haga öllu því sem af gengur af sinni daglegu neyslu. Vorið 2017 byrjaði Aðalsteinn að byggja Miðstöð Einkasafnsins, heimili þess þar sem hægt verður að sjá safnkostinn til frambúðar. Fyrsti áfangin var opnaður í Júní 2018. Auk söfnunar muna fer fram skráning ekki síst í formi ljósmynda og myndbanda. Fylgst er með niðurbroti og öðrum lífrænum ferlum á öllu því sem við kemur söfnuninni. Þannig vex safnið stöðugt og eykst að innihaldi. Stefnt er að því að Miðstöð Einkasafnsins verði sjálfbær eining hvað varði orkuöflun og meðferð úrgangs. Á þennann hátt gefur Einkasafnið eins heillega mynd af fyrirferð einstaklings í umhverfinu og nokkur kostur er og skoðar um leið áhrif þessarar fyrirferðar á umhverfið.

Vef 0116

Brák Jónsdóttir

Við erum sérlega ánægð með komu Brákar Jónsdóttur, fyrsta Sumarlistamanns Einkasafnsins 2024 í Einkasafnið, þar sem hún vinnur hörðum höndum að sýningu sinni sem opnar 29. júní kl. 15.00. Brák Jónsdó...

Fors1600

Myndir án tilgangs

19. - 21. apríl 2024 Myndir án tilgangs, eða Í samtímalist er allt mögulegt, nema að efast. Sýning mín hjá Kaktus samsteypunni í listagilinu á Akureyri. Titillinn vísaði til þessa að myndirnar eru sjá...

Prof 0061

Júní í lundi

Það er íslenskt sumar birtan og blaðgrænan ósvikin en veðrið dintótt so ekki sé meira sagt. Myndir með þessari færslu sýna: kaffikorg, lífræna afganga, umhverfi Einkasafnsins og nýja nytjajurta beðið ...

Prof 0020

30. 31. maí og 4. júní.

Myndirnar með þessari færslu sýna kaffikorg umhverfi Einkasafnsins og sýningarpall sem unnið er að fyrir lífræna afganga. Hann sést á mismunandi byggingar stigum og er farinn að þjóna hlutverki sínu á...

Prof 9975

Þrjár dagsetningar í maí

Myndir með þessari færslu eru frá 15. maí þær tíu fyrstu auk forsíðumyndarinnar. Þá koma fjórar myndir frá 16. maí og loks tíu myndir frá 23. maí. Viðfangsefnin eru hefðbundin: lífrænir afgangar, kaff...

Prof 9947

9. & 12. maí

Sex fyrstu myndirnar með færslu dagsins auk forsíðumyndarinnar eru frá 9. maí, hinar eru frá því á sunnudaginn þann 12. maí. Myndefnin eru að mestu hefðbundin þ.e. kaffikorgur, lífrænir afgangar og um...

Prof 9918

26. apríl, 3. og 5. maí

Eins og sést á myndunum með þessari færslu er orðið snjólaust að mestu á landspildu Einkasafnsinns. Það er tekið að hlýna en nokkuð hóflega þó og ekki stórkostlegar breytingar á þessum ellefu dögum mi...

Fors 9902

Snjóalög í apríl 2. Þrír hlutar

Færsla dagsins er stór. Hún inniheldur þrjár dagsetningar. Titillinn vísar til þess að apríl hefur verið kaldur og snjóþyngstur vetrarins 23/24. Það tók að hlýna 18. apríl hægt í fyrstu og þess bera m...

Profsyn

Sýningin Pappírspokar og persónulegt hreinlæti

Pappírspokar og persónulegt hreinlæti sýning á munum úr Einkasafninu stóð frá 28. mars til 7. apríl í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins á Akureyri. Allar myndir með þessari færslu eru frá sýning...

Prof 9793

Snjóalög í apríl

Myndir með færslu dagsins voru teknar síðastliðin mánudag annann í páskum eftir páskahretið og mun ekki hafa verið meiri snjór í Einkasafninu þennan vetur, þó snjórinn sé ekki í sjálfu sér ekki sérleg...

Prof 9761

22. 25. & 30. mars.

Þessi færsla inniheldur margar myndir frá þrem dögum. Það hefur verið dæmigerður mars sem ekki getur ákveðið sig veðurlega, það er sólbráð og nokkrar gráður í plús og svo hríð næstu stundina og það er...

Prof 155056

11. mars

Hefðbundinn færsla í dag. Lifrænir afgangar, kaffikorgur og umhverfi Einkasafnsinns. Allar myndir teknar í gær þann 11. mars. - Customary entry today. Organic leftovers, coffee grounds and the surrou...

Prof 9723

Fyrsti og fimmti

Þessi færsla er stærri en undanfarið, sjö fyrstu myndirnar og forsíðan eru frá því á föstudaginn 1. mars og allar hinar voru teknar í dag þann 5. mars. Viðfangsefnin eru hefðbundin: kaffikorgur, lífræ...

Prof 9714

+ 10 og sunnan belgingur

Við fengum rækilega þíðu í dag, en ekki meir. Hefðbundin færsla: kaffikorgur, lífrænir afgangar og umhverfi Einkasafnsins. - We had a thaw today, but not longer. Traditional entry: coffee-grounds, org...

Prof 9694

Horft eftir vori II

Þó veturinn hafi farið nokkuð vel með okkur hér í Eyjafirðinum enn sem komið er hefur hann vissulega verið fremur kaldur. Bjartsýnis menn kíkja þó eftir vori enda langt liðið á febrúar. Hefðbundin fær...

Prof 9687

12 febrúar

Hefðbundin færsla: lífrænir afgangar, kaffikorgur og umhverfi Einkasafnsinns. - Traditional entry: organic leftovers, coffee-grounds and the surroundings of the Personal Collection....

Prof 9679

Litið til vorsins

Þó enn sé miður vetur er litið eftir öllum ummerkjum um vorkomuna. Sé vel að gáð má sjá þau furðu snemma, enn bólar ekki á því hér norður í Eyjafirði. Nema ef lengri sólargang megi kalla vísbendingu u...

Fors 9668

31. janúar og 4. febrúar

Hefðbundin færsla þennann hefðbundna vetrardag. Þrjár fyrstu myndirnar eru frá síðasta miðvikudagi 31. janúar hinar eru frá því í gær, auk forsíðumyndarinnar þann 4. febrúar. Myndefnin eru venjubundin...

Prof 9649

Í gær og fyrradag

Færsla dagsins er hefðbundin. Þrjár fyrstu myndirnar auk forsíðumyndarinnar eru frá 28. janúar og hinar voru teknar í gær þann 29. Viðfangsefnin eru kaffikorgur, lífrænir afgangar og umhverfi Einkasaf...

Prof 9644

Blíðan

Það er lítil færsla í dag allar myndir eru frá því í gær, þann 23 janúar. Viðfangsefnin eru hefðbundin. - It's a small post today, all photos are taken yesterday, January 23rd. The subjects are common...

Prof 9633

7. og 18. janúar

Það eru rúmir tíu dagar milli mynda með þessari færslu. Fyrstu fimm myndirnar eru frá 7. janúar hinar sex, auk forsíðumyndarinnar eru frá því í gær þann 18. janúar. Eins og sjá má þá er vetur í ranni ...

Wthrettandakvedja

Þrettándakveðja

...

Prof 9606

Í kring um áramót

Forsíðu myndin var tekin 29. desember og fyrsta myndin með færslunni hinar eru allar frá 2. janúar 2024. Það var tölvert frost þann 29. eins og megnið af desember mánuði og jafnfallinn snjór. Annann j...

Prof 9605

Desember, kominn að niðurlotum

Myndir með þessari færslu eru frá 19. og 26. desember. Það var frost báða dagana en tölvert meiri snjór í dag þann 26. og er óhætt að segja að um sé að ræða hið eina sanna jólalúkk, allavega er vetur ...

Fors 9569

16. desember

Eftir kuldatíð framan af desember hefur hlýnað og orðið umhleypingasamara, veðrið hefur þó verið viðunandi hér um slóðir enn sem komið er. Myndir með færslunni voru allar teknar í gær þann 16. desembe...

Vef 9549

- 15,5 °

Það var kuldalegt um að litast í Einkasafninu í gær enda fimbulkuldi. myndir sýna: lífræna afganga, kaffikorg og umhverfi Einkasafnsins. - It looked cold at the Personal Collection yesterday, and look...

Prof 9533

Yfirferð

Myndir með þessari færslu snúa að verulegu leiti að yfirferð geymslu og nýskráningu muna sem hefur átt sér stað upp á síðkastið. Þannig er mynd af uppstöfluðum munum í safnhúsinu og af geymslunni efti...

Prof 9517

Hægur vetur

Það eru þrjár dagsetningar á myndunum með þessari færslu. Sú fyrsta er frá 17. nóvember, þá koma fimm myndir sem voru teknar 24. nóvember og loks fimm myndir frá því í dag 26. nóvember, auk forsíðumyn...

Prof 9502

13. og 16.

Sex fyrstu myndirnar í þessari færslu eru frá 13. nóvember, hinar eru frá því í dag auk forsíðumyndarinnar. Það er lítill munur á þessum myndum sem eru hefðbundnar hvað verðar myndefni. Það er vetur g...

Prof 9485

Í dag, 2/11 & 26/10

Byrjun vetrar dálítið hrissingsleg. Sex myndir frá 26. október, þrjá frá 2. nóvember og loks þrjár og forsíðumyndin frá því í dag 5. nóvember. Myndefnið er samkvæmt venju: Spilda, kaffikorghaugurinn, ...

Prof 173702

Stöðurtaka í Deiglunni, 13. - 22. október 2023

13. til 22. október stóð yfir sýning á munum úr Einkasafninu í Deiglunni á Akureyri, um var að ræða innsetningu sem Aðalsteinn byggði í sýningarsalinn úr efni við sem safnast hefur síðasta árið. Auk l...

Prof 9396

11. og 19. október

Þessi færsla er hefðbundin að undanskildum tveim myndum af efni á leið á sýningu á Einkasafninu í Deiglunni á Akureyri 13. - 22. október. Þær sýna umhverfisverkið Spildu kaffikorg lífræna afganga og u...

Prof 9378

Rigningarsamt haust

Nú er blautum september lokið og Einkasafnið gerir sig upp fyrir veturinn. Haustlitirnir hafa verið með allra sterkasta móti og staðið lengi, vegna rólegheita í veðrinu. Fyrsta mynd dagsins er frá 27....

Prof 9354

25. september

Hefðbundin færsla á þessum þungbúna degi: Spilda, Kaffikorgur og umhverfi Einkasafnsins. - Traditional entry on this cloudy day: Spilda, coffee-grounds and the surroundings of the Personal Collection....

Prof 9332

Meira haust

Það er óhætt að tala um meira haust, Það hefur verið blautt undanfarið og verður víst eitthvað áfram, alveg eins og það á að vera á haustin. Allar myndir með þessari færslu er frá því í dag, þær sýna ...

Prof 9323

Haustið slær inn

Allar myndir með færslu dagsins voru teknar í gær 12. september. Þær sýna venju samkvæmt: Spildu, kaffikorg, lífræna afganga og umhverfi Einkasafnsins. Forsíðumyndin er frá undirbúning við tímabundið ...

Prof 9306

Þrjár dagsetningar

Með þessari færslu eru myndir frá þrem dögum 30. ágúst sex þær fyrstu, þá koma tvær myndir teknar 31. ágúst og loks átta myndir frá því á þriðjudaginn, þann 5. september. Þetta eru hefðbundin myndefni...

Prof 9271

28. ágúst

Það hefur verið heldur blautt síðustu tvo dagana en tiltölulega hlýtt, þannig var hlýjast dagur sumarsins þann 26. ágúst 25 gráður. Allar myndirnar með þessarri færslu voru teknar í dag. Þær sýna Spil...

Prof 9214

21. og 24.

Spilda, lífrænir afgangar og umhverfi Einkasafnsins. Tvær fyrstu myndirnar eru frá því á mánudaginn allar hinar voru teknar í gær þann 24. Tíðin er góð. - Spilda, organic leftovers and the surrounding...

Prof 9151

Áfram

Áfram heldur ágúst alveg bærilegur. Spilda, kaffikorgur, lífrænn afgangur og umhverfi Einkasafnsins. Það er helst til tíðinda að á seinni kaffikorgsmyndinni sést fótur kvikmyndatökumanns sen hefur ver...

Prof 9137

Svipað og síðast

Það eru litlar breytingar frá síðustu færslu fyrir rúmri viku, en þó dálítið meiri þroski. Spilda, Kaffikorgur, lífrænir afgangar og umhverfi Einkasafnsins. - Only a minor changes from the last post a...

Prof 9118

Miðlungs sumar

Norðlægar áttir hafa ríkt síðan seint í júní. Samt ekki annað hægt en vera þokkalega sáttur við tíðina, það eru rólegheit tiltölulega hlýtt og fremur þurrt og gróðurinn við Einkasafnið hefur ekki veri...

Fors 9076

26. júlí

Myndir dagsins eru af: Spildunni fyrir og eftir yllgresisreytingu, lífrænum afgöngum, kaffikorgs fjallinu fyrir og eftir viðbætur, þursalerninu og umhverfi Einkasafnsins. - Today's photos show: The S...

Prof 9041

15. júlí

Allar myndir með þessari færslu eru frá því í dag. Það hefur verið kalt undanfarið og fremur blautt eins og kemur fram í frábærum litum og plönturnar hafa ekki verið gróskumeiri síðan Einkasafnið flut...

Vef 9017

Í endaðan júní

Myndir með færslu dagsins eru teknar 26. júní fimm þær fyrstu og í dag hinar 30. júní + forsíðumuyndin af rauðsmárabrekkunni. Þær eru lang flestar af Spildu vegna spennunnar í gróandanum og fyrir og e...

Prof 8947

Hellings sumar, hellingur af myndum

Fyrstu tólf myndirnar auk forsíðumyndarinnar eru frá 21. júní, þá koma þrjár sem voru teknar þann 22. og loks eru tuttugu myndir frá 23. júní. Þetta mun vera stærsta færsla Einkasafnsins til þessa. Þa...

Prof 8926

13. & 14. júní

Núna þegar færslur eru oft og stutt á milli, vegna hinnar gífurlegu spennu í Spildunni. Hvernig mun sáðgresinu farnast í þurkinum? Svörin eru farin að byrtast þó ekki séu öll sæði enn komin til spírun...

Prof 8909

Spilda og smá

Flestar myndir með þessari færslu tilheyra Spildu og sýna þá hægu þróun sem hefur verið undanfarið í henni. Vegna þurrka og vinds hefur spírun og vöxtur ekki verið eins hraður og ákjósanlegt væri. Það...

Prof 8903

5. júní

Allar myndir með þessari færslu eru frá því í dag 5. júní. Þær sýna Spilduna vel þurra, Kaffikorg fjallið fyrir og eftir, lífræna afganga og umhverfi Einkasafnsins. - All photos with this post are fro...

Vef 8888

Sumar

Sumarið er mætt. Þetta er ekki frábært enn þá en samt alveg mátulegt. Myndirnar með þessari færslu eru frá Spildu, þær tvær fyrstu sýna hana þurra og síðan vökvaða þá kemur ein af baunaplöntunni, sem ...

Prof 144230

Game-Far í Brúnir Horse. Myndir:

Allar myndir með þessri færslu eru frá sýningunni Game-far í Brúnir-Horse sem stóð frá 8 apríl - 7. maí 2023. Í Listaskálanum voru sýndar myndir gerðar á undanförnum tveim árum. Verkin á pappír, bæði...

Vef 8875

21. & 22. maí

Forsíðumyndin er frá því í gær, hún sýnir Spildu ný sáða og vökvaða. Þetta árið fóru í hana hafrar, bygg, baunir og gardenía. Auk þess var plantað í hana einni plöntu af sætum baunum og einni exótískr...

Prof 8849

Vorið

Myndir með þessari færslu eru frá því í gær 16. maí. Þær sýna: lífræna afganga, kaffikorg og umhverfi Einkasafnsins. Forsíðumyndin sýnir greinarsprota alaskavíðsisns sem voru byrjaðir að taka við sér ...

Prof 8836

2. maí

Allar myndir með þessari færslu eru frá því í dag 2. maí 2022. þær sýna lífræna afganga, kaffikorg og umhverfi Einkasafnsins. - All photos with this post are from today, May 2, 2022. They show organic...

Prof 8828

23. og 24. apríl

Myndir með færslu dagsins sýna umhverfi Einkasafnsins, kaffikorgfjallið, uppáhelling og ein af pökkun og skráningu sem nú stendur yfir á nýjustu aðföngunum. Myndirnar voru teknar í gær þær fimm síðust...

Prof 8814

10. 13. 14. 17.

Myndir dagsins eru frá þessum dagsetningum í apríl sem fyrirsögnin vísar til. Þrjá þær fyrstu frá tíunda og fjórar þær næstu þann þrettánda, þá ein frá fjórtánda apríl og þær sjö síðustu voru teknar í...

Prof1 8748

Hvorki né vetur eða vor

Myndir með færslu dagsins eru frá 31. mars þær þrjár fyrstu en hinar frá því í gær þann 4. apríl, auk forsíðumyndarinnar. Snjóinn er byrjað að taka á þeim fyrstu og mikið til farinn á hinum, en þegar ...

Vefaugl brunir

Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar

Laugardaginn 8. apríl kl. 15, opnar Aðalsteinn Þórsson sýningu á myndlistarverkum sínum í Brúnir Horse Gallery að brúnum í Eyjafirði. Sýninguna nefnir hann Game-far í Brúnir-horse. Titilinn vísar ti...

Vef 8737

Ennþá vetur

Eftir langan kuldakafla virðist ætla að fara að hlyna eitthvað. Í mars hefur einungis bætt við snjóinn, þó er alltaf ánægjulegt að sjá bráðnunina á stienum og götum sem fyrirboða um komu vorsins. Allt...

Prof 8707

22. febrúar

Myndir dagsins eru frá því í dag 22. mars. Það gæti verið að nú sé mesta snjódýpt þessa vetrar í Einkasafninu, það er seint. - Today's photos are from today, March 22. It could be that now the snow is...

Vef 143939

Önnur veröld

Það hefur heldur betur orðið umbreiting frá því að síðast var sett inn efni hér á síðuna eins og sjá má. Vetur konungur snéri aftur eftir þíðuna með fimbulkulda og snjó. Myndirnar eru frá 8. mars þær ...

Prof 8670

Í gær

Kaffikorgur, lífrænir afgangar og umhverfi safnsins. Allt eins og það á að vera, jafnvel blíðan. Við sjáum hvað setur. - Coffee basket, organic leftovers and the environment of the collection. Everyth...

Prof 8653

24. og 27. febrúar

Hefðbundin færsla: kaffikorgur, lífrænir afgangar og umhverfi Einkasafnsins. fjórar fyrstu myndirnar og forsíðan eru frá því 24. febrúar hinar fjórar myndirnar eru frá því í gær þann 26. Færslan er þó...

Prof 8643

Febrúar

Tvær dagsetningar með þessum pósti fyrstu fjórar myndirnar eru frá 17 febrúar en afgangurinn auk forsíðunnar er frá því í gær, þann 19. Eins og sjá má er snjóföl á seinni myndunum. Það er of snemmt ti...

Prof 8630

Febrúar hiti

Allar myndirnar með þessari færslu voru teknar í hitanum dag. Eins og sjá má hefur vetur konungur mátt láta verulega undan síga, í bili allavegana. - All the photos with this post were taken in the he...

Prof 8622

Þrjár dagsetningar

Myndir dagsins ertu frá 1. febrúar sú fyrsta, 6. febrúar fimm þær næstu og 8. febrúar fimm þær síðustu. Það hefur verið umhleypingasamt þessa viku frost, þýða og líka tölverð snjókoma. Myndirnar gefa ...

Prof 8597

rok

Með þessari færslu myndir frá því í gær, fimmtudag. Kaffikorgur, lífrænir afgangar og umhverfi safnsins, tekið í sunnan roki og asahláku. - With this post photos from yesterday, Thursday. Coffee groun...

Prof 8586

20. og 23. janúar

Fyrsta myndin með þessari færslu er reyndar frá 17. janúar. Hún sýnir ný þvegnar umbúðir í eldhúsi Einkasafnsins þar sem átak hafði verið gert í hreinsun umbúða sem er einn af stóru þáttunum í söfnuna...

Prof 8561

Dálítið ljós, heldur aukin birta

Hann er frekar þungur veturinn í byrjun árs 2023. Myndir með færslu dagsins voru teknar þann 12. þær fjórar firstu auk forsíðumyndarinnar. Hinar fimm voru teknar í gær þann 15. janúar. Hér er allt sam...

Vef 8525

3. og 4. janúar

Það eru einungis þrjár myndir með pósti dagsins. tvær af Kaffikorgsfjallinu frá því á þriðjudaginn og ein af lífrænum afgöngum frá því í gær, auk forsíðunnar sem var tekin þann 3. Það eru stuttir daga...

Prof 8520

28.desember 2022

Það var lausamjöll og umhverfið allt það fegursta þegar Einkasafnið var heimsótt í dag. Færslan er algjörlega hefðbundin og er jafnframt sú síðasta á árinu. Þakka þeim sem fylgjast með og óska gæfu og...

Prof 8503

Stystur dagur

Myndirnar með þessari færslu voru teknar þann 18. þær fjórar fyrstu en 21. desember, á vetrarsólstöðum hinar. Þær eru af nýjasta tepokakassanum á leið í uppslagið og af uppslaginu áður en því var loka...

Fors 8477

Kuldatíð

Umhverfið hefur verulega umbreist síðan í nóvember og það er sannarlega kominn vetur með tölverðu frosti og snjó á jörð. það voru mínus 13 gráður þegar myndir dagsins voru teknar stuttu eftir hádegið....

Vef 8373

Er vetur

Það var kalt fyrir hádegið í gær (5. desember) þegar ég heimsótti safnið. Eftir dálítið bardús þegar ég fór aftur um tvöleitið skein sólin svona fallega frá hægri enda Torfufellsins og litaði trjástof...

Vef 8339

Þessi nóvember

Myndir dagsins eru frá því 21. nóvember þær fimm fyrstu. Hinar eru frá því í gær þann 28. nóvember. Þá var sól en heldur kaldara en undanfarið. Þetta er hefðbundin færsla með myndum af kaffikorg, lífr...

Vef 8324

Í dag og þann 11.

Myndir dagsins eru teknar í hitunum undanfarið. þær fjórar fyrstu eru teknar síðastliðinn föstudag og hinar í dag, eins og forsíðumyndin. Þetta er hefðbundinn færsla: Spilda, kaffikorgur, lífrænir afg...

Vef 8307

Fremur þungbúin vetrarbyrjun en kyrr og mild

Allar myndir með þessari færslu eru frá 7. nóvember. Þar ber mest á myndum frá Spildu sem var stungin upp í gær og verður ekki meir unnið í henni á þessum vetri. Það var frostskán á henni og minntu hn...

Vef 8270

3. nóvember

Færslu dagsins fylgja margar myndir. Þær. efstu 3 eru teknar 27. október, þá fylgja 9 myndir frá 1. nóvember og loks 6 frá því í dag 3. nóvember. þetta eru myndir af kaffikorg, Spildu og umhverfi safn...

Prof 8255

Hægviðri og heiðríkur hugur

Færsla dagsins er hefðbundin, myndir af kaffikorg, Spildu, safninu og umhverfi þess. Forsíðan er af lífrænum afgöngum og er í fyrsta sinn sem ég leifi mér að setja þá á forsíðu, enda með fegurra móti....

Prof 8236

Gert vetrarklárt

Þessa dagana er unnið að því að gera Einkasafnið vetrarklárt, einn þáttur í því er að hreinsa geimslur og yfirfara ástand safnmuna. Myndir með þessari færslu sýna tómar hirslur, stafla af kössum, Spil...

Prof 8177

Gjörningur Katrinar Hahner

Einkasafnið var að nýju vettvangur A! gjörningahátíðar þetta árið. Það var Katrin Hahner sem framdi gjörning eftir hádegið þann 8. október, með áhorfendum. Það munu eitthvað yfir 30 manns hafa mætt og...

Prof 125156

Allt með kyrrum kjörum

Færsla dagsins er hefðbundin: Kaffikorgur, Spilda, lífrænir afgangar og umhverfi safnsins. Allar myndirnar teknar 5. október. - Traditional entry today: Coffee-grounds, Spilda, organic leftovers and t...

Prof 8172

Haustar að

Færsla dagsins er hefðbundin. Spilda, kaffikorgur, lífrænir afgangar og umhverfi Einkasafnsins og svo ein utan rútínu af skóflunni góðu með glænýju skafti. - Traditional post today. Spilda, coffee-gr...

Vef 122937

Heimsókn, kaffikorgur og kamar

Forsíðumyndin er af fallegum hóp frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, sem er í verkefni helguðu endurnýtingu og heimsóttu Einkasafnið í gær. Annars eru flestar myndir með þessarri færslu helgaðar ú...

Vef 8114

Rólegheit

Í dag myndir af Spildu, kaffikorg, lífrænum afgöngum og umhverfi Einkasafnsins. Allar myndir teknar 13. september.  - Today, photos of Spilda, coffee grounds, organic leftovers and the surroundings of...

Vef 7 sept

7. september

Færslan inniheldur myndir af kaffikorg (fyrir og eftir), lífrænum afgöngum, Spildu, vindtúrbínunum og myndir af þurkuðun tepokum í pappakassa. Fyrst ein af kassa sem er á fyrstu dögum söfnunar og svo ...

Prof 8062

Að áliðnu sumri

Allar myndir með þessari færslu voru teknar í gær 1. september 2022. - All photos with this post were taken yesterday, September 1, 2022...

Prof 8033

27. ágúst

Flestar myndir með þessari færslu voru teknar í góða veðrinu í dag. Þær sex fyrstu eru samt frá mánudaginum 22. ágúst. Myndirnar sýna Spildu, kaffikorg, lífræna afganga, umhverfi safnsins og einstaka ...

Prof 8014

Hið daglega strit

Færsla dagsins fjallar um hina hefðbundnu skráningu Einkasafnsins, lífræna afganga, kaffikorg og Spildu allar myndir frá 17. ágúst nema sú fyrsta sem var tekin þann 14. Forsíðan sýnir verk af yfirstan...

Prof 7980

Myndir frá Afgangs draumum, sýningu Aðalsteins Þórssonar í Einkasafninu

Allar myndir með þessari færslu eru af verkum mínum á sýningunni Afgangs draumum í Einkasafninu, sem stendur frá 12. til 21. ágúst 2022. - All photos with this post show my work at the exhibition Afga...

Prof 7915

Verk í vinnslu og Spilda

Með færslu dagsins: myndir frá sýningarundirbúningi vegna Afgangs drauma sem opnar á morgunn föstudaginn 12. ágúst kl. 17.00, og tvær myndir af Spildu. Allar teknar þann 9. ágúst nema sú neðsta sem er...

Prof 7885

Sýningarundirbúningur

Það eru fáar myndir með færslu dagsins. Þrjár eru af Spildu tvær teknar í sólskini í gær og svo ein frá því í dag. Ein ljót mynd sýnir lífræna afganga og ein sólskinsmynd frá því í gær af verki Dagrún...

Vef 7878

Sumar

Myndir dagsins voru teknar 19. júlí fyrsta myndin og í dag þann 24. Þær sýna Spildu, kaffikorg, safnmuni og umhverfi safnsins umvafið sólinni. - Today's photos were taken on July 19th, the first pictu...

Vef 140104

Ný vindmylla og allt hitt ...

Það er bar helst til tíðinda í starfi Einkasafnsins að tekin var í notkun ný vindtúrbína, þann 15. júlí. Fyrstu myndirna eru frá framkvæmdum því viðkomandi. Forsíðumyndin er tekin ofan úr mastrinu se...

Prof 7814

Sýning Dagrúnar Matthíasdóttur

Myndir frá sýningu Dagrúnar Matthíasdóttur, Leikur. Eins og sjá má átti sér stað breiting á einu verki eftir því sem á sýninguna leið. Myndirnar eru í tímaröð sú yngsta efst og elst neðst. Sýningunni ...

Prof 7788

Opnun, Leikur, Dagrún Matthíasdóttir

Fjölmyndafærsla frá opnun sýningar Dagrúnar Matthíasdóttur 9. júlí síðastliðinn. Margar myndirnar eru frá gjörningnum Leik sem Dagrún framkvæmdi ásamt þeim Bryndísi Viðarsdóttur og Gerði Ósk Hjaltadót...

Prof 7658

Sumarlistamaður Dagrún Matthíasdóttir

Á morgunn 9. júlí opnar Dagrún Matthíasdóttir sýningu sína Leikur í Einkasafninu. Sýningi stendur til 17. júlí og hefst með gjörningi kl. 14.10. hér eru þrjár myndir frá undirbúningi sýningarinnar. - ...

Vef 7651

Einkasafnið snemma í júlí ´22

Fjórar myndir frá sumarfullri grósku forsíðan með mest áberandri rauðsmára og gulmöðru aðrar myndir sýna Spildu og kaffikorg, þær voru teknar í dag nema sú fyrsta sem er frá 1. júlí. - Four photos fro...

Prof 7631

Sumarið mjakast

Sama og síðast bara nokkrum dögum seinna. Umhverfi Einkasafnsins, Spilda, kaffikorgur lífrænir afgangar, vinna við nýjustu rafmagnsgræjuna og salernisaðstöðuna. Það hefur hlýnað ögn þó útlitið sé ekke...

Vef 7618

19. 20. & 23. júní

Forsíðumyndin sýnir gróskuna við útidyrnar okkar 21. júní. Fyrstu þrjár myndirnar með færslunni eru frá 19. júní. Næstu sex myndir frá 21. og síðustu þrjár voru teknar í gær. Síðasta myndin með færslu...

Prof 175429

Opnun á sýningu Péturs Magnússonar

Laugardaginn 18. júní kl. 15.00 opnaði við Einkasafnið, Ávaxtamauk sýning Péturs Magnússonar, í blíðskapar veðri. Hér fylgja nokkrar myndir frá opnuninni. - Saturday 18 of June at at 15.00. Pétur Magn...

Skilti avaxtam

Ávaxtamauk sýning Péturs Magnússonar

Það er okkur heiður að tilkynna sýningu fyrsta Sumarlistamannsins í Einkasafninu 2022. Pétur Magnússon opnar sýningu sýna Ávaxtamauk kl 15.00 á laugadaginn. Myndirnar með færslunni eru teknar af Pétri...

Vef 7591

7. og 14. júní

Forsíðan sýnir víðinn með loðnara móti. Þessi var tekin í blíðunni í dag eins og aðrar myndir með færslunni, nema þær tvær fyrstu sem voru teknar þann 6. júní. Fyrsta myndin er heimild um endurbætur á...

Prof 7559

2. og 6. júní

Fjórar fyrstu myndir í þessari færslu voru teknar 2. júní hinar eru frá því í dag 6. júní. Það er örlítil framför í vexti sem getur verið gaman að stúdera. Þetta er Spildan, kaffikorgur, lífrænn afgan...

Vef 7529

Slatti af allskonar

Forsíðumyndin var tekin 30. maí eins og átta efstu myndirnar með þessari færslu, hinar myndirnar með færslunni voru teknar í sólskininu í dag. Eins og þeir sjá sem fylgjast með síðunni sjá er sumarið ...

Prof 7511

í dag og nítjánda

Myndirnar með þessari færslu eru frá 19. maí og frá því í dag. Þær fyrstu fjórar eru frá 19. og svo afgangurinn frá því í dag og forsíðan var tekin í dag einnig, hún er frá Spildunni eins og fleiri my...

Prof 7496

Framkvæmdir

Myndir af kaffikorg og vatnslögninni úr læknum sem var lögð í gær, þá voru þessar myndir teknar. - Pictures of a coffee-grounds and the water hose that was laid yesterday, taking water from the stream...

Prof 7489

Fremur kallt framan af maí

Myndir Dagsins voru teknar 8. maí sú af lífrænu afgöngunum. Daginn eftir voru myndirnar af Spildu teknar, óunninni eftir veturinn og uppstunginni og eru þetta eru fyrstu myndirnar af spildunni þetta v...

Prof 7440

Í dag og í gær

Allar myndir frá 4. og 5. maí. Kaffikorgur, lífrænir afgangar og umhverfi safnsins. Sólarmyndirnar voru teknar í dag. - All photos from May 4th and 5th. Coffee-grounds, organic leftovers and the museu...

Vef 7431

23. og 29. apríl

Myndin á forsíðu var tekin í dag eins og flestar myndirnar með færslu dagsins, nema þær þrjár efstu þær eru frá 23. apríl. Það er samkvæmt venju kaffikorgur, lífrænir afgangar og umhverfi safnsins. Ei...

Prof 7417

Daginn fyrir Sumardaginn fyrsta.

Það hefur verið sumarhiti undanfarna daga, myndirnar með þessari færslu voru teknar 20. apríl. - There have been summer temperatures the last few days, the photos with this post ware taken on April 20...

Vef 7409

Kaffikorgur og lífrænir afgangar 13. apríl.

Coffee-grounds and organic leftovers 13 April....

Vef 7404

8. apríl

Kaffikorgur, annar lífrænn afgangur og umhverfi Einkasafnsins, nú þegar líður að vori. - Coffee-grounds and other organic leftovers, plus the surrounding of the Personal collection, now it gets closer...

Prof 134502

Myndir af vorinu

Myndirnar með þessari færslu sýna kaffikorg, lífræna afganga og umhverfi Einkasafnsins í þessari góðu tíð. Fjórar fyrstu myndirnar eru teknar 23. mars og hinar þann 29. - The photos with this post sho...

Vef 7355

Myndir frá: Einkasafnið á Bókasafni HA vorið ´22

Allar myndir með þessari færslu eru frá sýningunni „Einkasafnið á Bókasafni Háskólans á Akureyri vorið ´22“, sem stendur út apríl. Sýningin er opin á opnunartímum bókasafnsins. Sýningin er styrkt af M...

Prof 7348

Samkvæmt áætlun

Allt er hér líkt og á að vera, myndir frá 15. mars á forsíðu og af kaffikorg og 18. mars brauðafgangar og sú síðasta. - Everything is here as it is meant to be, photos from March 15 the front page an...

Fors 7342

Minkandi snjór, aukið vor

Myndir dagsins eru teknar 3., 8. og 9. mars. Þær sýna umhverfi Einkasafnsins safns, kaffikorg, lífræna afganga, víðirinn á forsíðu og ein mynd tekin inni í húsinu. Veður hefur verið hagstætt og snjóþe...

Fors 7332

28. febrúar

Umhverfið, kaffikorgur og gamalt brauð og grávíðirinn á forsíðu. The surroundings, coffee grounds, old bread and the gray-willow, on the front page....

Vef 7278

Þíða í gær.

Forsíðan er af grávíðinum sem lætur vita af vorinu sem kemur. Hinar myndirnar eru af kaffikorg, og lífrænum afgöngum. Það var örlítill hiti sem var hjálpað af umtalsverðu roki þegar leið á nótt. - The...

Vef 7272

1. og 16. febrúar

Forsíðu myndin er frá 1. febrúar eins og aðrar myndir með færslunni, nema þær fjórar fyrstu sem voru teknar þann 16. Þetta er allt eins og venjulega: umhverfið, Kaffikorgur og lífrænn afgangur. Eins o...

Vef 7221

28. janúar

Ekki verður kvartað undan tíðarfarinu í janúar. Hefðbundinn færsla í dag. - There are no complaints about the weather in January. Traditional post today....

Vef 7211

Kaffikorgur og lífrænir afgangar

Kaffikorgur fyrir og eftir og lífrænn afgangur. myndir frá 25. jan ´22 - Coffee-grounds, before and after and organic leftovers. Photos from 25 January ´22....

Vef 7203

19. og 20. janúar

Myndir færslunnar eru teknar í gær 19. janúar og í dag. Í gær var 7 stiga frost í dag 9 stiga hiti á °C. Þetta endurspeglar veðráttuna upp á síðkastið og er auðséð á myndunum sem eru flestar í pörum. ...

Vef krist1

Það sem kemur og það sem var

Næsta sumar mun halda áfram sýningarröðin okkar Sumarlistamenn. Dagrún Matthíasdóttir bæjarlistamaður Akureyrar ríður á vaðið og er hennar sýning fyrirhuguð í maí, Pétur Magnússon heiðrar okkur svo me...

Vef 7124

Síðasti dagur ´21 & 13. jan. ´22

Það hefur verið rólegt yfir Einkasafninu nú um áramótin sem helgast ekki síst af COVID sóttkví. Myndirnar að þessu sinni eru frá rétt fyrir sóttkví og eftir sóttkví. 31. des. var farið í Einkasafnið, ...

Vef 7107

29. desember

Senn rennur árið sitt skeið. Það var nýfallinn snjór og tölvert af honum þegar ég mætti í Einkasafnið í dag með kaffikorginn. Megi nýja árið verða ykkur gjöfult. - The year comes to an end. There was ...

Vef 7086

Frost myndir

Myndin á forsíðunni var reyndar tekin 18. desember og þá var hlýtt, hinar af kaffikorgnum og lífrænuafgöngunum eru síðan í gær og þá var annað uppi á teningnum. - The frontpage picture was actually ta...

Vef 7077

10. og 15. desember

Myndirnar með þessum pósti eru eins og segir að ofan frá 10. og 15. þessa mánaðar þær má telja niður í tímaröð. Þær nýrri efst og eldri neðar. Myndirnar af umhverfi safnsins eru teknar þann 10. - The ...

Vef 7072

Fyrir nokkrum dögum

Myndirnar með þessari færslu eru frá 30. nóvember og 2. desember. Einkasafnið er að færast í vetrarbúning og það vantar myndir úr Spildu og þær verða væntanlega ekki fyrr en næsta vor. Annars eru mynd...

Fors 7027

Einkasafnið hjá Þóru

Dagana 18. - 21. nóvember sýndi ég Muni úr Einkasafninu og myndbandið Ris Hjá Þóru Karlsdóttur í Artak 105 gallery að Skipholti 9 í Reykjavík. Sýnungunni var vel tekið og þetta var hin ánægjulegasta f...

Vef 7008

Spilda 15. og 25 nóvember + kaffikorgur og lífrænir afgangar.

Það er tíu daga bil milli snjólausu myndanna af Spildu og kaffikorgnum. Seinni myndirnar í snjónum eru frá 25. nóvember. Það er kominn vetur. - There are ten days between the snow-free photos of Spild...

Fors 6999

3. og 10. nóvember

Hefðbundinn póstur. Forsíðumynd og myndir af Spildu með litlum snjó tekner 3. nóvember og allar hinar teknar í gær 10. november. - Traditional post. Cover photo and photos of Spilda with a little snow...

Vef 6994

Sjaldgæfar myndir eldhúsi Einkasafnsins

Myndirnar sem fylgja eru frá stóra þvottadeginum, þegar plast afgangar sumarsins úr safninu voru þrifnir fimtudaginn 27. tvær myndir af Spildu frá 29. og tvær frá safninu sem voru teknar þriðjudaginn ...

Prof 6977

25. og 26 október

Það gæti verið vetur en ég er ekki viss. Myndir dagsins eru margar, flestar frá því á þriðjudagin en líka þrjár frá mánudeginum. Í dag er það Spilda, kaffikorgur, aðrir lífrænir afgangar og umhverfi E...

Vef 6954

18. og 19. október

Nú líður að vetri og þannig er líðanin líka. Oft grínumst við með að enn sé langt í sumarið fyrsta sumardag og ég held að áður hafi oft virst vera vetur löngu fyrir fyrsta vetrardag. Er þetta ekki bre...

Vef 6919

Söfnunin 11. og 12. október

Allar myndir frá 11. október nema þessi síðasta fallega hún er frá 12. - All photos from October 11th, except the beautiful last one it is taken the 12th....

Vef 134624

Sungið við læk

Níunda október heimsóttu félagar úr kammerkórnum Hymnodiu Einkasafnið og improviseruðu samsöng með læknum. Viðburðurinn var off-venue á A! gjörningahátíðinni og þótti einkar vel heppnaður. - Ninth of ...

Vef 6886

Hefðbundinn septeber.

Mjög hefðbundinn póstur. Spildan fyrsta mynd frá 21. feb., en allar hinar frá því í dag. Síðan eru tvær myndir af kaffikorg og ein af lífrænum afgöngum. - Ultra traditional post. Spilda the first phot...

Vef 6880

Fleiri myndir í dag

Það er farið að hausta þó spildan sé enn furðu hress. Helst að hádegisblómin opnist ekki almennilega og baunirnar hafi verið lesnar. Nokkrar myndir af spildu teknar 9. 15. og 16. sept. Þá eru tvær af ...

Vef 6839

Sól í Spildu

í fyrradag náði ég loksins hádegisblómunum galopnum í sólinni. Jafnvel þó að hitatölur hafi verið háar miðað við árstíma síðustu daga hefur sólskinið ekki verið viðstöðulaust. Auk Spildunnar fylgja m...

Vef 6802

Sumar í endaðan ágúst

Sólskinsstundirnar eru orðnar margar í sumar og blómin kunna að meta þær. Spildan, kaffikorgur og lífrænir afgangar. Forsíðan er af Einkasafninu undir kvöld. - The hours of sunshine have been many thi...

Vef 6792

Ágúst eins og vant er

í dag Spilda, kaffikorgur og annar lífrænn úrgangur. Allt samkvæmt venju. - Today Spilda, coffee-grounds and other organic leftovers. All as it tends to be, at the Personal Collection....

Vef 6722

10. og 11. ágúst Spilda kaffikorgur og safnið.

Safnað er ljósmynda af Spildu í miklum erg þessa sólríku daga. Þessa fáu daga ársins sem hádegisblómin geta skartað sínum litríku blómum. Svo er að venju kaffikorgur og lífrænir afgangar. Ný aðföng í ...

Vef 6699

Gaman í Spildu

Það var sérlega gaman að koma í Spilduna í morgunn og finna þrjú blómstrandi hádegisblóm. Hér eru myndir af þeim, myndir af kaffikorg og heimildir frá safninu. - It was especially enjoying to come to ...

Vef 6549

Frá síðustu dögum

Myndir af Spildu, kaffikorg, lífrænum afgöngum, millunni, og safninu frá liðinni viku. - Photos of Spilda, coffee-grounds, organic leftovers, the mill, and the center, from last week....

Prof 6522

Heiðskýrt

Nú stendur yfir í Einkasafninu sýning Kristínar Reynisdóttur, Heiðskýrt. Hér eru nokkrar myndir frá sýningunni sem opnaði 24. júlí. Sýningin verður opin um næstu helgi frá kl 13 - 17, bæði laugardag o...

Vef 9076

Kristín Reynisdóttir vinnur að sýningu

Það er mað mikilli eftirvæntingu sem við birtum þessar myndir af sýningarundirbúning, vegna sýningar Kristínar Reynisdóttur sem opnar á næstkomandi laugardag kl. 14. - It is with great anticipation th...

Vef 6504

Endalaust sumar

Hefðbundinn póstur með nokkrum grósku myndum, myndum af kaffikorg, spildu og lífrænum afgangi. - Traditional post with some lush growth photos, photos of coffee-grounds, Spilda and organic leftovers. ...

Vef 6473

Afsakið biðina

Það er orðið langt síðan það kom hefðbundin færsla frá Einkasafninu, en hún er hér og henni fylgja margar myndir. Fyrst er að telja tvær myndir af Spildu frá 8. júlí teknar fyrir og eftir illgresiseyð...

Vef 6361

List í Alviðru, 25. júní til 4. júlí 2021

Ég tók þátt í listasmiðjunni List í Alviðru ásamt ellefu öðrum myndlistamönnum víðsvegar að um mánaðarmótin júní júlí í Alviðru í Dýrafirði. Hér eru nokkrar myndir af verkum. Forsíðan er af verkum Örn...

Vef 6268

22. júní

Forsíðan er af lífrænum afgöngum og gróskuni í kring um þá. Síðan fylgir mynd af góðum gestum í safninu frá Listasafni Reykjavíkur við verk Joris Rademaker, þá eru tvær myndir af kaffikorg ein af Spil...

Vef 6179

„Sól og tími“ opnun

Myndir frá opnun gærdagsins, Joris Rademaker „Sól og tími“ - Photos from yesterday's opening, Joris Rademaker "Sun and time"...

Joris augl

Sun and time

„Sól og tími“ er nafn sýningar Joris Rademaker sem opnar á morgunn laugardag hjá okkur í Einkasafninu kl. 14.00. Hér eru nokkrar myndir frá undirbúningnum. Við erum orðin spennt. - Joris Rademaker´s ...

Vef 6156

Fastir liðir, meðan beðið er

Á milli þess sem Einkasafnið er undirbúið fyrir sýningu Joris Rademaker, er föstu liðunum sinnt: Kaffikorg og Spildu. Myndir af þeim og umhverfi safnsins á þessum kalda degi. - Between the preparation...

Vef 6065

Sýningar í Einkasafninu í sumar.

Það er með ánægju að við tilkynnum um heimsóknir tveggja listamanna í Einkasafnið í sumar það eru þau Joris Rademaker og Kristín Reynisdóttir. Joris Ríður á vaðið og opnar sína sýningu 19. júní og opn...

Vef 6063

3. júní

Það er allt eins og það á að vera í júní byrjun, þó sumarið hafi komið seint er það komið. Nú er unnið að betrumbótum á aðstöðu Einkasafnsins. Það eru myndir af því, kaffikorgi, lífrænum afgöngum og S...

Vef 6054

SPILDA

Það dróst þetta vorið að sá í Spildu, en í dag gerðist það. Því að nú er sumarið komið. Myndir af því og myndir af raflýsingu innan húss og myndir af kaffikorg já og forsíðumyndin. - It took a vhile t...

Vef 5993

Hið heimildarlausa Ris III

Forsíðumyndin hefur ekkert með fyrirsögnina að gera, heldur sýnir hún víði greinarnar sem ég tók fyrstu myndirnar af þegar þær voru byrjaðar að loðna í hlýindunum í mars. Nú tveim mánuðum seinna eru r...

Vef 5947

11 maí

Hefðbundin póstur. Forsíðan eru mannvirkin sem tilheyra rafmagnsframleiðslu Einkasafnsins eins og þau litu út í gær. Svo er það kaffikorgur og annar lífrænn afgangur. - Traditional post today. The fro...

Vef 5924

9. maí - Ris 2

Sunnudaginn 9. maí var gerð tilraun til að reisa vindrafstöðina öðru sinni. Fyrri tilraunin var gerð 9. október 2019 með aðstoð fjölda manns sem gengu í verkefnið undir merkjum þáttökugjörnings á gjör...

Vef 5867

Staur og dót

Myndirnar með þessari færslu voru teknar í gær þær sýna undirbúning við uppsetningu vindrafstöðvarinnar, sem er áætlað að reisa á sunnudaginn og þá á líka að vera búið að koma spennistöðinni. Þannig a...

Vef 5821

Það var vor í gær

Myndir dagsins í dag voru teknar í gær. Þá var vor í Einkasafninu. Ein mynd var reyndar tekin 27. apríl þá var veðrið líka gott, nú er það ekki skemmtilegt. -Today's photos were taken yesterday. Then ...

Vef 5805

26. apríl

Forsíðan er af myndum sem bíða sýninar sem er í bið vegna ástandsins, en hún verður vonandi með haustinu. Hitt er allt venju samkvæmt. - The front page photo shows pictures that should have been in an...

Vef 5792

Vor í dal?

Forsíðumyndin er fyrsta mynd tekin af Spildu þetta árið, hún er reyndar frá 19. apríl en aðrar myndir með færslunni voru teknar í dag. Það hefur viðrað vel undanfarið þó að það séu engir sérstakir hit...

Vef 5777

12. apríl

Víðirinn hefur ekki látið kuldakastið síðustu daga skemma fyrir sér og það er lykt af vori. Hinar myndirnar með færslunni sýna kaffikorg, annan lífrænan úrgang og ein stöðutaka af umhverfi safnsins. -...

Vef 5747

Apríl vetur

Veturinn ákvað að koma aftur og við því er ekkert að gera, það hægir samt á manni. Ég var farinn að undirbúa framkvæmdir. Það eru myndir af Kaffikorgfjallinu í dag og ekkert annað. - The winter came b...

Vef 5735

30. mars

Forsíðumyndin er frá framkvæmdum við Einkasafnið sem eru hafnar þetta vorið. Meir um það síðar. Svo fylgja myndir af kaffikorg og öðrum lífrænum úrgangi. - The cover image is from the construction by ...

Vef 5724

18. mars

Það er kaffikorgur, lífrænn úrgangur og víðirinn sem er að undirbúa sumarið, í hlýindunum. - Here are the coffee grounds, organic waste and the willow which is preparing for the summer, in the warmth....

Vef 5715

Þriðjudags fyrirlestur í Listasafninu.

Í dag held ég fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri um Einkasafnið. Þriðjudagsfyrirlestrarnir eru vikulegir fyrirlestrar haldnir á vegum Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans á Akureyri, Gilféla...

Vef 5646

25. febrúar og 2. mars

Vegna anna varð því ekki komið við að hlaða upp myndunum frá 25. febrúar fyrr en núna, forsíðumyndin var einmitt tekin þá. Þess vegna birtast þær núna með myndunum frá í gær 2. mars. Þetta þíðir einfa...

Vef 5684

„Á milli heima“

Helgina 27.- 28. febrúar sýndu Arna G. Valsdóttir og Aðalsteinn Þórsson vídeóverk á vegum Vídeólistahátíðarinnar Heim. Arna hefur haldið Vídeólistahátíðina Heim að heimili sínu frá árinu 2015, oft í ...

Vef 5635

18. febrúar

Myndir sem fylgja þessari færslu eru frá 18. febrúar. Ástand og söfnun í Einkasafninu. - Photos accompanying this post are from February 18th. Condition and collection at the Personal Collection....

SIM21 02

„Konsept til kaoss“

Helgina 12. til 14. febrúar var haldin sýningin „Konsept til kaoss“. Sýningin var nokkurskonar framhald sýningarinnar „Skáld“ sem haldin var á sama stað í nóvember síðastliðnum. Hér var sýnd þróun lis...

Vef 5544

4. febrúar

Það er all meinhægt á þessum vetri, enda rísa væntingar um vetrardvala í náinni framtíð. Kaffikorgur: fyrir og eftir. - Everything is according to expectations this winter, and hopes of hibernation ar...

Vef 5498

Janúar snær

Það eru fjórar myndir frá kuldatíð. Fyrir og eftir myndir húsið og kaffikorgur. - Here are four photos from this cold season. Before and after pictures the house and the coffee grounds....

Vef 5488

18. janúar

Hér er lífrænn úrgangur frá 18. janúar þá hafði snjóað, nú hefur snjóað enn meir. En myndirnar sem fylgja eru af Kaffikorgfjallinu sem hækkar mikið á þessum árstíma. - Here is organic waste from Janua...

Vef 5483

14. janúar

Allt eins og búast má við og það er gott. Það er Kaffikorgur og lífrænn úrgangur. - Everything is as can be hoped for, and that's good. Today is a coffee-grounds and organic waste....

Vef 5475

8. janúar

Það hefur verið umhleypingasamt upp á síðkastið. Með færslu dagsins fylgja myndir sem voru teknar í þíðviðrinu í gær, í dag er annað uppi á teningnum. Það eru myndir af lífrænum úrgangi og kaffikorgi,...

Vef 5464

Kaffikorgur

Kaffikorgfjallið fyrir og eftir, þetta er fyrsta færsla ársins hún er stutt og snörp. - The Coffeegroundsmountain before and after, this is the first entry of 2021 it is short, but sharp....

Vef 5404

23. desember

Á messu heilags Þorláks var veður fagurt en kalt. Dagur er byrjaður að lengjast, sólin var þó ekki enn komin yfir fjallatoppana en nánast yfir Sölvadalnum um það bil sem hún er hæðst á lofti. Ég gleð ...

Vef 5387

Ljósið er stutt

Lífið er einfalt þessa stuttu daga. Kaffikorgur: fyrir og eftir. - Life is simple in these short days. Coffee grounds: before and after....

Vef 5380

Þíða

Það hefur verið þíða undanfarna daga. Í dag einungis tvær myndir Kaffikorgfjallið, fyrir og eftir. - It is thaw, the snow has been melting the last days. Today only two photos both of the Coffee-groun...

Vef 5323

Það snjóaði

Það hefur heldur bætt í vetrarríkið og þó snjórinn sé ekki mikill hefur eitthvað af honum fallið í of hlýju veðri, þannig að tré og greinar hafa sligast. Eftir síðasta vetur fær maður hnút í magann vi...

Vef 5230

Dvali?

Í gær var haldið áfram að gera vetrar klárt, gengið frá reiðhjólunum, síðustu smámunirnir teknir inn, vatnsleiðslan tekin úr læknum, hengd upp og snurfusað dálítið í kring. Þá voru þessar myndir tekna...

Web 5212

Vetur

Spennustöðinni var loksins lokað fyrir veturinn og gengið frá geymslunni. Það er lán hvað veturinn hefur farið hægt af stað. Síðan eru myndir af kaffikorg að venju. - The electric center was finally c...

Vef 5210

Vetur kom

Vetur kom þótt fáir tryðu því. Einkasafnið er engan vegin undirbúið undir myrkur frost og kulda, en við aðlögum okkur eins og verið hefur. - Winter came, though few believed it. The Personal collecti...

Vef 5139

Mildur vetur

Forsíðumyndin tilheyrir ekki Einkasafninu. Hún er af verki í vinnslu fyrir sýninguna „Skáld“, sýningu mína sem opnar í Deiglunni á Akureyri næsta laugardag. Annir við sýningarundirbúninginn hafa valdi...

Fors

26. október

Myndin á forsíðu er af plastdalli undan súrsætri sósu af ónefndum austurlenskum veitingastað sem hefur staðið úti í nokkra mánuði. Það er auðséð hvaða dýr sykurlögurinn dregur helst að sér. Hinar tvær...

Vef 5108

22. október

Ég er svolítið á eftir með efnið núna, það eru aðrar skyldur sem kalla eins og gengur. Starfið er í dálitlum hægagangi í haust. Það er samt fullt að gerast það gerist á öðrum vettvangi. Þessar myndir ...

Vef 5100

14. október

Forsíða dagsins: Það er verið að ljúka spennistöðinni fyrir veturinn. Vegna „ástandsinns“ hafa orðið tafir á afhendingu búnaðar. Ég veit þið kannist við orðalagið, en raunin er að hleðslustýring sem v...

Vef 5089

Spildan að hausti

Spildu var snúið á hvolf í gær, með það fyrir augum að hún verði enn betri næsta vor. Það var frekar mikið kaos í henni í sumar það var sáð í 2/3 hluta hennar strax og snjóa leysti. Það reyndist of sn...

Vef 5005

1. október

Forsíðu myndin er frá „ekki-viðburðinum“ Ketilkaffi sem haldin var í Einkasafninu síðastliðin fimmtudag. Halda átti viðburðinn utan-vettvangs á A! gjörningahátíð sem stóð yfir 1. - 4. október á Akurey...

Vef 4977

September

Mikill september í þessum myndum, sem eru afskaplega hefðbundnar. Hér eru nokkrar frá spildu, kaffikorgur, lífrænn úrgangur og svo dálítil fegurð af umhverfinu. - Much September in these photos, which...

Vef 4948

Haust

Flestar myndirnar í dag eru af Spildunni, tvær af Spennistöðinni fyrir og eftir málun og svo tvær af illa leiknu Straumrúmi - Current space, Hrafnkels Sigurðssonar, sem lagðist á hliðina í sunnan belg...

Vef 4918

Spilda og Kaffikorgur.

Forsíðan er reyndar frá hreinsun plastumbúða og svo leynast tvær myndir úr umhverfi Einkasafnsins önnur af snjóvörnum en hin er eingöngu sýnd af fagurfræðilegum ástæðum, að öðru leiti er allt eins og ...

Vef 4907

Er haust?

Í dag gróður og lírænn. - Today vegetation and organic waste....

Vef 4888

Margar

Kaffikorgur, Spilda, umhverfi og bakhlið Einkasafnsins klár fyrir haustið. - Coffeegrounds, Spilda, our environment and and behind the Personal collection, ready for autumn....

Vef 182126

26. ágúst

Örfár myndir frá því fyrir helgi. Forsíðan er brauðsneið sem einhver fuglinn hefur gert sér gott af, svo er kaffikorgfjall fyrir og eftir, þá er ein mynd sem sýnir ástandið á bak við safnið. Þar er þö...

Vef 4810

Það sem við gerum

Margar myndir í dag. Flestar frá Spildu sem verður sjónrænni frá dagi til dags og er líka farin að sjá okkur fyrir ýmsu góðgæti. Þá eru myndir frá söfnuninni, Kaffikorgfjallinu og öðrum lífrænum afgön...

Vef arna

Sumar listamenn

Frá 20. júní til 2. ágúst. Heimsóttu myndlistamennirnir Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Arna G. Valsdóttir og Hrafnkell Sigurðsson Einkasafnið, dvöldu unnu og sýndu. Þetta voru sérlega ánægjulegar uppák...

Vef 4679

„Snertur af náttúrunni“

„Snertur af náttúrunni“ er nafn samsýningar sem Aðalsteinn Þórsson tekur þátt í ásamt þeim Joris Rademaker og Þóru Sólveigu Bergsteinsdóttur hjá Segli 67 á Siglufirði. Sýningin opnaði 31. júlí síðastl...

Vef 4726

Margar myndir

Í dag fylgja margar myndir færslunni. Þetta er Einkasafnið. Úti. - Today, many photos accompany the blog. This is the Personal Collection. Outside....

Vef 4711

Aftur á akurinn

Listamennirnir Aðalheiður S. Eisteinsdóttir, Arna G. Valsdóttir og Hrafnkell Sigurðsson hafa dvalið og sýnt í Einkasafninu í sumar. Arna opnaði sína sýningu 27. júní og núna á sunnudaginn var, var síð...

Vef 4635

Flæði, opnun

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnaði sýningu sína Flæði á laugardagin var. Hér eru nokkrar myndir af verkum og gestum. - Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opened her exhibition Flæði on Saturday. Here are s...

Vef 4622

Grunn starfsemin

Forsíðumyndin: Þegar framkvæmt er þarf eitthvað að víkja. Svo eru myndir af Spildu, Kaffikorgsfjallinu og svo af kaffivélinni nýkeyptu sem slær flestu við sem sést hefur í þeim geira. - Cover image: ...

Vebs Alla

Næsta sýning

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir er þriðji listamaðurinn til að heiðra okkur með sýningu í sumar. Hún opnar 25. júlí kl.12 á hádegi. - Aðalheiður S. Eysteinsdóttir is the third artist to honor us with an ...

Vef 4575

Sýning Hrafnkells Sigurðssonar

Myndir frá sýningu Hrafnkells Sigurðssonar sem opnaði um síðustu helgi. Ein af listamanninum sjálfum að virða fyrir sér verkin hinar af sýningunni sú síðasta tekinn í galdra birtu á föstudagsnótt. Sýn...

Vef 4588

15. júlí.

Hún hefur verið minni umleikis síðustu vikurnar grunnstarfsemi Einkasafnsins, vegna sýningahalds í safninu. Hér eru þó tvær myndir af Spildu sem þrífst og dafnar í rignungunni. Forsíðan er af Safninu ...

Vef 4543

Hrafnkell Sigurðsson

Hrafnkell Sigurðsson vinnur nú í Einkasafninu og opnar sýningu á laugardaginn 11. júlí. Hér er auglýsingin og ein mynd af listamanninum við vinnu sína. - Hrafnkell Sigurðsson now works in the Private ...

Vef 4529

Spilda og Safnið.

Veðrið hefur leikið við okkur. Kaminan er komin í hús og verður kveikt í henni um leið og veður versnar og það er búið að ganga frá frárensli á vaskinn. Sipldan var loksins arfahreinsuð og það var áhu...

Unn 4496

Hrafnkell og Arna.

Arna Guðný Valsdóttir reið á vaðið með fyrstu sýningu sumarsins í Einkasafninu henni lauk á sunnudaginn 28. júní. hér á myndinni er hún ásamt Hrafnkeli Sigurðssyni sem hefur hafið vinnustofudvöl sína ...

Vef 4487

Þráhyggja augans - Persistence of vision, nokkrar myndir.

Sýning Örnu G. Valsdóttur í Einkasafninu lauk í gær. Hér eru nokkrar myndir af verkunum. Flestar teknar af listamanninum. - Arna G. Valsdóttir´s exhibition at the Personal collection ended yesterday. ...

Arna 16 x 19

Fyrsta sýning sumarsins - The first of three exhibitions this summer.

...

Vef 4405

Trifolium pratense

Brekkan upp að Einkasafninu er yndisfögur á þessum árstíma. - The hillside up to the Private Museum is beyond beautiful during this time of year....

Vef 4413

20. júní

Spilda...

Vef 4380

17. júní

Opnu myndin er af verkinu Skilrúm sem stendur við Dyngjuna listhús í Eyjafjarðarsveit og er hluti af sýningunni Heimalingar, sem stendur til 31. ágúst. Aðrar myndir eru kaffikorgsfjall, Spilda og ásta...

Vef 4345

13. júní.

Þetta var 13. júní. Kaffikorgfjall sem minnkar hlutfallslega miðað við gróðurinn. Líf í Spildu og endurbætur á þaki spennistöðvarinnar. - From June 13th. Coffee-grounds mountain which decreases rapitl...

Vef 4321

8. júní.

Lítill póstur. Spilda kaffikorgur og spennistöðin. Það rigndi og gróska í gróandanum. - Small mail. Spilda coffee-grounds and the electric center. It was raining and green....

Vef 4309

Big post

Ég leyfi mér stóran póst í dag með fleiri myndum en vanalega. Bæði var ljósið gott og svo óvæntar uppákomur. Það er nefnilega þrastahreiður í Miðstöðinni, undir þaki. Ungarnir eru orðnir nokkuð stálpa...

Vef 4289

Það ringdi í gær.

Nú er það Spilda, kaffikorgur og rafstöðin. - Today we have Spilda coffee-grounds and the electric center....

Vef 4276

Grænkan

Það er kaffikorgur, Spilda, lífrænir afgangar og spennistöð og sumarið er komið. - There is a coffee grounds, Spilda, organic leftovers and the electric center, the summer is here....

Vef 4258

Ekkert mikið.

Það lætur bíða eftir sér fræið í Spildu. Nú er að verða mánuður síðan það var sáð fyrsta fræinu og það er bara rétt farið að grilla í grænt. Sökum kulda og þurrks. Myndin hér að ofan ver tekin í Spild...

Vef 4255

Blíða í lundinum.

Klárað var að sá í Spilduna í dag, er það vonum seinna en þar sem enn sést ekkert bóla á því sem sáð var fyrir mánaðarmót kemur þessi seinkun líklega ekki mikið að sök. Svo var haldið áfram við spenni...

Vef 4223

17. maí

Spilda, kaffikorgur og lífrænir afgangar. - Spilda, coffee-grounds and organic leftovers....

Vef 4221

sittlítið

Allt mjakast þetta, vorið söfnunin og framkvæmdirnar. Vorið hefur verið fremur kallt í Eyjafirði og mér sýnist á póstunum að alltaf sé sama litleysið í umhverfinu. Þetta er ekki alveg satt en hægt ge...

Vef 4200

11. maí

Það er nóg að gerast, spennistöðin er farin að taka á sig mynd, í dag sáði ég hörfræi í Spildu, sem ég fékk sent frá Svíþjóð. Það kom seint sennilega vegna Covid, en það er enn kalt þannig að allt er ...

Vef 4166

3. maí

Forsíða: innan úr safninu. Færsla: fyrir og eftir af Kaffikorg fjalli - Home: from inside the Center of the Personal collection. Post: before and after of Coffee-grounds mountain....

Vef 4165

30. apríl

Kaffikorgfjall og ein af lífrænum úrgangi. Það má sjá hvernig fjallinu frá í vetur er mikið aftur farið, sem helgast af því að það var að verulegu leiti gert af snjó sem nú er bráðnaður innan úr haugn...

Vef 4150

Kaffikorgfjall

Tvær myndir af Kaffikorg fjöllunum. Fyrir og eftir. - Two photos from the Coffee-grounds mountains. Before and after....

Vef 4138

24. apríl

Á Degi jarðar, síðasta degi vetrar var Spildan stungin upp og borið í hana tað frá kindunum. Sumardaginn fyrsta var svo sáð í hálfa Spildu, baunum og sumarblómum. Það er beðið eftir hörfræi og kryddju...

Vef 4126

Allt mögulegt

Það var sitt lítið af hverju þennan fallega vordag. Spildan var heimsótt og tekin út eftir veturinn í fyrsta skipti í vor. Bætt var í kaffikorg fjallið sem telst varla til tíðinda en þá brá svo við að...

Vef 4116

21. apríl

Í dag hófust framkvæmdir við nýja spennistöð við Einkasafnið. - Today, construction of a new electrical-center by the Personal collection began....

Vef 4107

17. apríl

Snjóinn tekur stöðugt meir upp, sem þýðir bara eitt: Framkvæmdir. Þarna ofan við Miðstöðina verður byggður kofi á næstu dögum. Kaffikorg fjallið er stöðugt meir sýnilegt eftir því sem snjórinn bráðnar...

Web 4094

13. apríl

Það var sunnanvindur og þíða í dag, snjóinn hefur mikið tekið upp. Í dag bætti við kaffikorginn og það kom lífrænn úrgangur. - It was a gust from the south today, and the snow has melted quite a bit. ...

Vef 4084

9. apríl.

Kaffikorgur...

Vef 4082

6. apríl.

Síðasta sumar var byrjað að safna tilfallandi kaffikorg við Einkasafnið, þessi söfnun hefur haldið áfram í vetur oft við erfið skilyrði. Oftar en ekki hefur haugurinn verið hulinn í snjó þegar komið h...

Vef 4078

Vatnsrás

Á dögunum var grafin rás frá Einkasafninu í átt að læknum. Til að koma í veg fyrir vatnsskemdir frá væntanlegri hláku þegar vorar. - Few days ago, I dug a channel from the Center (of the Personal coll...

Web4070

31 mars 2020

Það var tölverður hiti á þriðjudaginn og það kemur ýmislegt fram þegar snjórinn bráðnar....