Sum 135404

Sumarlistamenn Einkasafnsins 2024

Eftir árs frí frá sýningahaldi var tveimur ungum listamönnum boðið að vinna og sýna í Einkasafninu síðasta sumar. Brák Jónsdóttir kom til okkar 17. júní til að vinna og undirbúa, hún opnaði sýningu sína Nestled-in inn þann 29. júní sem stóð til 8. júlí. Freyja Reynisdóttir hafði Einkasafnið til umráða frá 15. júlí. Sýning hennar Yonder - Atarna opnaði 27. júlí og stóð til 4. ágúst. Við erum sérstaklega ánægð með framlag þeirra til sýninga í safninu og til myndlistar, sem er ómetanlegt. Áður hafa Aðalheiður Eysteinsdóttir, Aðalsteinn Þórsson, Arna Valsdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Joris Rademaker, Kristín Reynisdóttir og Pétur Magnússon unnið og sýnt í Einkasafninu. Sýningaröðin var styrkt af SSNE, uppbyggðasjóði lansdshlutanna. Hér fylgja nokkrar myndir frá sýningunum. Fyrst eru fjórar myndir frá Nestled-in og þá fjórar myndir frá Yonder - Atarna.

After a year off from exhibitions, two young artists were invited to work and exhibit in the Personal Collection last summer. Brák Jónsdóttir came to us on June 17th to work and prepare, she opened her exhibition Nestled-in on June 29th which lasted until July 8th. Freyja Reynisdóttir had the Personal Collection to her disposal from July 15th. Her exhibition Yonder - Atarna opened on July 27th and ran until August 4th. We are particularly pleased with their contribution to exhibitions in the museum and to art, which is invaluable. Previously, Aðalheiður Eysteinsdóttir, Aðalsteinn Þórsson, Arna Valsdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Joris Rademaker, Kristín Reynisdóttir and Pétur Magnússon have worked and exhibited in the Personal Collection. The exhibition series was supported by the SSNE the Regional Development Fund. Here follow few photos from the exhibitions. First four photos from Nestled-in followed with four photos from Yonder - Atarna.

> Nestled-in <

Vef 0176
Vef 0186
Vef 0191
Vef 0197

> Yonder - Atarna <

Fvef 0401
Fvef 0410
Fvef 0389
Fvef 0392