Norðlægar áttir hafa ríkt síðan seint í júní. Samt ekki annað hægt en vera þokkalega sáttur við tíðina, það eru rólegheit tiltölulega hlýtt og fremur þurrt og gróðurinn við Einkasafnið hefur ekki verið gróskumeiri þau sex ár sem safnið hefur verið í Eyjafirðinum. Myndir dagsins eru langflestar frá Spildu sem er í stöðugri sókn fagurfræðilega hinar eru samkvæmt venju af kaffikorg, lífrænum afgöngum, kamrinum og umhverfi Einkasafnsins. Þrjár þær fyrstu voru teknar 31. júlí og allar aðrar myndir með færslunni voru teknar í dag 4. ágúst að meðtalinni forsíðumyndinni. - Northerlies have prevailed since late June. Still, one can't help but be reasonably satisfied with the weather, it's calm, relatively warm and rather dry, and the vegetation at the Personal Collection has not been more lush in the six years that the museum has been in Eyjafjörður. The big majority of today's photos are from from the Spilda, which is constantly advancing aesthetically. Other photos show, as usual coffee baskets, organic leftovers, the compost toilet and the surroundings of the Personal Collection. The first three photos were taken on July 31st, and all rest were taken today, August 4th, including the cover photo.