Forsíðumyndin er af fallegum hóp frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, sem er í verkefni helguðu endurnýtingu og heimsóttu Einkasafnið í gær. Annars eru flestar myndir með þessarri færslu helgaðar útikamrinum - þurklósettinu sem má heita tilbúið og má búast við að gefi þeim létta á sér á þessum kamri áður óþekkta upplifun. Annars eru myndefnin hefðbundin: Spilda, kaffikorgur aðrir lífrænir afgangar og umhverfi Einkasafnsins. Myndirnar eru teknar 14. 15. og 21. september og eru í tímaröð, sú elsta efst og sú yngsta neðst. - The cover photo is of a handsome group from the Polytechnic School at Sauðarkrókur, which works on a project devoted to recicling, and visited the Personal Collection yesterday. Otherwise, most of the material with this entry are devoted to the outdoor chamber - the compost toilet that so good as ready and can be expected to give them that relief in this chamber an unprecedented experience. Other visuals are as traditionally: Spilda, coffee-grounds the other organic leftovers and the surroundings of the Personal Collection. The photos were taken on September 14, 15 and 21 and are in chronological order, the oldest at the top and the youngest at the bottom.