Þessa dagana er unnið að því að gera Einkasafnið vetrarklárt, einn þáttur í því er að hreinsa geimslur og yfirfara ástand safnmuna. Myndir með þessari færslu sýna tómar hirslur, stafla af kössum, Spildu, kaffikorg og umhverfi Einkasafnsins. Mndirnar eru teknar 12. 13. og 18. október. Þær eru í tímaröð elsta efst og yngst neðst. - These days, work is being done to make the Personal Collection ready for winter, part of that action is clearing the storage rooms and reviewing the condition of the collection. Photos with this post show empty storage, stacks of boxes, Spilda, coffee-grounds and the surrondings of the Personal Collection. Photos are taken on October 12, 13 and 18. They are chronologically ordered, oldest one at the top and youngest at the bottom.