Forsíðumyndin hefur ekkert með fyrirsögnina að gera, heldur sýnir hún víði greinarnar sem ég tók fyrstu myndirnar af þegar þær voru byrjaðar að loðna í hlýindunum í mars. Nú tveim mánuðum seinna eru rekklarnir enn ekki blómgaðir. þetta segir sitt um hlýindin norðanlands vorið 2021. Fyrirsögnin snýr hinnsvegar að því að staurinn hefur verið reistur og rafstöðin er komin í notkun. Nú var gröfumaður Eyjafjarðarsveitar fenginn í verkið og það gekk greiðlega. Reyndar svo að ekki vannst tími til heimildasöfnunar meðan á stóð. Engu að síður eru hér myndir sem voru teknar í gær 20. maí staurin var reistur þann 14. Þetta er auðvitað meiriháttar áfangi í starfsemi safnsins sem dróst um meir en ár vegna erfiðleika við póstflutninga á Cóvíð-tímum. Við erum erum auðvitað himinlifandi með staurinn. Auk þessara mynda af rafmagnsúthaldinu eru myndir af kaffikorg og öðrum lífrænum úrgangi. - The cover photo has nothing to do with the headline. It shows branches of willow witch I shot the first photos of in the warmth of March when they started to become hairy. Now, two months later, the stalks are still not in bloom. this says something about the cool spring of 2021. The headline, however, is about the pole that has been erected, and the power station is in use. This time the excavator man of Eyjafjarðarsveit was hired for the work and it went smoothly. In fact, there was no time for documentation during this. Nonetheless, here are photos taken yesterday on May 20. The pole was erected on the 14th. We are, of course, ecstatic with the pole. In addition to these photos of the electrical appliances, there are pictures of coffee-grounds and other organic waste.