![Vef 4079](https://steini.art/images/_1200x1800_crop_center-center_82_line/vef_4079.jpg)
![Vef 4081](https://steini.art/images/_1200x1800_crop_center-center_82_line/vef_4081.jpg)
Síðasta sumar var byrjað að safna tilfallandi kaffikorg við Einkasafnið, þessi söfnun hefur haldið áfram í vetur oft við erfið skilyrði. Oftar en ekki hefur haugurinn verið hulinn í snjó þegar komið hefur verið með næsta skammt.
11, Apr, 2020
Síðasta sumar var byrjað að safna tilfallandi kaffikorg við Einkasafnið, þessi söfnun hefur haldið áfram í vetur oft við erfið skilyrði. Oftar en ekki hefur haugurinn verið hulinn í snjó þegar komið hefur verið með næsta skammt.