Fors 1045

Ný áskorun

Myndir með þessari færslu voru teknar þann 23. ágúst þær þrjár fyrstu og í gær þann 28. hinar þar á meðal forsíðumyndin. Viðfangsefnin eru hefðbundin: kaffikorgur, lífrænir afgangar, Skiki, úti salernið og umhverfi Einkasafnsins. Fyrir utan góðviðrið ber helst til tíðinda meðferðin á kaffikorgshaugnum, en hann hefur orðið fyrir árásum fugls (að öllum líkindum) í leit að fæðu. þetta hefur gerst ítrekað upp á síðkastið. Þetta er ný staða og áskorun fyrir mig sem listamann að bregðast við. Það er óþekt afl að breyta mínu verki.

The photos with this post were taken on August 23rd, the first three, and yesterday, the 28th, the rest, including the cover photo. The subjects are customary: coffee-grounds, organic leftovers, Skiki, the outdoor toilet and the surroundings of the Personal Collection. Apart from the good weather, the most notable news is the treatment of the coffee-grounds pile, which has been attacked by a bird (probably) in search of food. This has happened repeatedly lately. This is a new situation and a challenge for me as an artist to respond to. There is an unknown force that is changing my work.

Vef 1032
Vef 1033
Vef 1034
Vef 1035
Vef 1036
Vef 1037
Vef 1038
Vef 1039
Vef 1042
Vef 1043
Vef 1046