Sextugur

Sextugur mynd-verkamaður gjörningur og sýning í Deiglunni

Í tilefni af sextugsafmæli mínu efndi ég til þáttökugjörnings og sýningar í Deiglunni fjölnotasal í listagilinu á Akureyri helgina 18. - 20. október. Hér fylgja nokkrar myndir fyrst frá gjörningnum 10 x sex þar sem málað var 40 m2 málverk á gólfi salarins. Það eru einungis tvær reglur í sammálunarverkefnum sem þessu: það má mála yfir og það er bannað að hafa egó. Auk mín tóku 13 listamenn þátt í gjörningnum þau eru: Aðalheiður Eysteinsdóttir, Arna Valsdóttir, Hjördís Frímann, Hallgrímur Ingólfsson, Karólína Baldvinsdóttir, Karl Guðmundsson, Kristján Helgason, Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, Joris Rademaker, Gillian Pokalo, Ingibjörg Auðunsdóttir, Kristín Dýrfjörð, Þórarinn Örn Egilsson. Daginn eftir var svo verkið bútað í þrennt og hengt á veggi salarins og sýnt, ásamt nokkrum eldri verkum eftir mig þ.á.m. videóvörpun af Brai´N´rock setunum. Sýningi stóð það sem eftir var helgarinnar þar sem gestir nutu sýningarinnar og þáðu beina. Aðrar myndir eru af sýningunni. Forsíðumyndina tók Skapti Hallgrímsson fyrir Akureyri.net

On the occasion of my sixtieth birthday, I held a participatory performance and exhibition in Deiglan-multipurpose hall in the Akureyri Art-Street the weekend of October 18th - 20th. The first photos attached are from the performance “10 x six“ where a 40 m2 painting was painted on the floor of the hall. There are only two rules in collaborative painting projects like this: you are allowed to paint over and it is forbidden to have an ego. In addition to me, 13 artists participated in the performance, they are: Aðalheiður Eysteinsdóttir, Arna Valsdóttir, Hjördís Frímann, Hallgrímur Ingólfsson, Karólína Baldvinsdóttir, Karl Guðmundsson, Kristján Helgason, Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, Joris Rademaker, Gillian Pokalo, Ingibjörg Auðunsdóttir, Kristín Dýrfjörð, Þórarinn Örn Egilsson. The day after the work was cut into three pieces and hung on the walls of the hall and exhibited, as well as some older works by me including a video projection of the Brai´N´rock sessions. The exhibition ran for the rest of the weekend where guests enjoyed the exhibition and relished in refreshments, coffee and cakes. The other photos are documentation from the exhibition, and the cover photo was taken by Skapti Hallgrímsson for Akureyri.net

Vef 175100
Vef 175114
Vef 191801
Vef 191825
Vef 0577
Vef 0578
Vef 0583
Vef 0585
Vef 0588
Vef 0590
Vef 0597