Prof 0061

Júní í lundi

Það er íslenskt sumar birtan og blaðgrænan ósvikin en veðrið dintótt so ekki sé meira sagt. Myndir með þessari færslu sýna: kaffikorg, lífræna afganga, umhverfi Einkasafnsins og nýja nytjajurta beðið sem hér eftir verður kallað Skiki. Skikinn er í brekku móti suðri og býst ég við tölvert lengri vaxtatíma fyrir jurtirnar í honum heldur en í Spildu sem hefur verið aflögð. Skikinn er umtalsvert minni en Spildan var og ég mun leifa mér meira inngrip í ræktunarferlið heldur en ég gerði í Spildu. fyrstu 11 myndirnar eru frá 10. júní auk forsíðumyndarinnar. Þá koma 4 sem voru teknar þann 11. júní og 3. frá 12. og 2. myndir eru frá 15. júní og loks 4 myndir frá því í morgunn þann 16. júní. - It's an Icelandic summer and the light and the green of the plants is of genuine beuty, but the weather is unpredictable, to say the least. Photos with this post show: coffee-grounds, organic leftovers, the surroundings of the Personal Collection and a new bed of useful plants from now on to be called Skiki. Skiki is on a slope towards south and I expect a considerably longer growing season for the herbs in it than was in Spilda, which now is out of use. The Skiki is significantly smaller than Spilda was, and I will allow myself more intervention in the growing process than I did in Spilda. 11 first photos are from June 10th, plus the cover photo. then 4 that were taken on the 11th of June, and then 3 from the 12th, 2 photos are from the 15th of June and finally 4 photos from this morning on the 16th of June.

Vef 0052
Vef 0057
Vef 0058
Vef 0059
Vef 0060
Vef 0063
Vef 0064
Vef 0066
Vef 0067
Vef 0068
Vef 0070
Vef 0072
Vef 0074
Vef 0077
Vef 0078
Vef 0080
Vef 0082
Vef 0083
Vef 0085
Vef 0087
Vef 0089
Vef 0090
Vef 0091
Vef 0095