Vef 7529

Slatti af allskonar

Forsíðumyndin var tekin 30. maí eins og átta efstu myndirnar með þessari færslu, hinar myndirnar með færslunni voru teknar í sólskininu í dag. Eins og þeir sjá sem fylgjast með síðunni sjá er sumarið komið í dalinn og umhverfið tekur stórum breitingum dag frá degi. Myndirnar með færslunni sýna Spildu, kaffikorg, lífræna afganga og umhverfi Einkasafnsins. Auk þess fylgja núna myndir af safnmunum undanfarinna mánaða, sem nú verða óðum skráðir og gerðir klárir fyrir geimslu. - The cover photo was taken on May 30th like the top eight photos with this post. Other photos with the post were taken today in the sunshine. Those who follow the site can see summer has arrived in the valley and the environment is undergoing major changes day by day. The photos show Spilda, coffee-grounds, organic leftovers, the suroundings of the Personal Collection. In addition to other photos now there are also photos from the collection of recent months, which will now be registrated and made ready for storage.

Vef 7525
Vef 7526
Vef 7528
Vef 7537
Vef 7536
Vef 7539
Vef 7543
Vef 7544
Vef 7545
Vef 7546
Vef 7547
Vef 7548
Vef 7549
Vef 7550
Vef 7552
Vef 7553