Prof 0262

brai´N´rock í tanknum á Djúpavogi, 13. & 14. júlí 2024.

Helgina 13. til 14. júlí sýndi Aðalsteinn svokölluð Brainrock myndbönd í Tanknum á Djúpavogi, um var að ræða videó innsetningu. Hér fylgir sýningartextinn og fjöldi mynda frá sýningunni: Brain rock seturnar - The Brainrock sessions eru myndbandsverk sem Aðalsteinn gerði veturinn 1997 - 8 þegar hann stundaði við nám í AKI2 (nú DAI) í Enschede í Hollandi. Um er að ræða teikni setur í Rainbox prógramminu sem var barnvænt teikni prógram. Hann tók upp það sem hann teiknaði á S-VHS spólu jafnharðan og tónlist af 33 snúninga grammófónplötu spilaða á 45 snúningum samtímis og þannig hafði teiknimyndin hljóðrás sem skapaði anda myndarinnar og markaði um leið lengd hverrar teikni-setu. Upp á síðkastið hefur Aðalsteinn verið að skoða þetta efni sem er tölvert að vöxtum, aftur og athuga hvernig megi nota. Þessi sýning er þannig ný sýning á hlutum af þessum öldnu vídeóspólum varpað á veggi tanksins. - On the weekend of July 13 to 14, Aðalsteinn showed so-called Brain-rock videos in the Tank in Djúpavogur, it was a video installation of works made in a program called Rainbox from 1998, that have been re edited and digitised. Those were originally recorded on S-VHS.

Vef 0250
Vef 0253
Vef 0257
Vef 0260
Vef 0263
Vef 0270
Vef 0274
Vef 0276
Vef 0280
Vef 0285
Vef 0287
Vef 0290
Vef 0294
Vef 0296
Vef 0297
Vef 0298
Vef 0299
Vef 135941
Vef 155445
Vef 155535
Vef 155909
Vef 160019
Vef 161151
Vef 161204
Vef 162022
Vef 162109
Vef 162133
Vef 162152
Vef 162226
Vef 0313