Vef 5089

Spildan að hausti

Spildu var snúið á hvolf í gær, með það fyrir augum að hún verði enn betri næsta vor. Það var frekar mikið kaos í henni í sumar það var sáð í 2/3 hluta hennar strax og snjóa leysti. Það reyndist of snemmt allt það fræ eiðilagðist í kuldakafla í maí. Í það sem eftir var fóru allskonar restar af fræi þann 17. maí. Ég var búinn að tína nöfnunum á flestum þeim jurtum og þekkti fæstar. Í þeim parti sem dó uxu hinar ýmsu jurtir af eigin rammleik. Ég lagði mig eftir því að fjarlægja arfann, því hann hefur tilhneigingu til að vaxa úr hófi, en öðrum villigróðri hlífði ég. Það urðu frekar lítil not af spildunni í ár vegna þessarar óvitundar umsjónarmanns um not af þeim, en myndirnar tala sínu máli og þær má allar skoða hér. Svo eru venju samkvæmt tvær af Kaffikorgsfjallinu. Njótið. - Spilda was turned yesterday, with the aim of making it even better next spring. Spilda was quite a chaos this summer, 2/3 where sown as soon as the snow melted. It turned out to be to early, all that seed was destroyed in a cold period in May. For the rest, all sorts of seeds went in the ground on May 17th. I had lost the names of the majority of those herbs. In the part that died wild herbs grew on their own. I tried to remove the chickweed, as it tends to grow excessively, but let other herbs to themselves. There was rather little use of Spilda this year due to this supervisor's ignorance about the use of the vegetation, but the pictures tell it all, and they can all be viewed here at steini.art. Then there are two new photos of Coffeegrounds-mountain as usual. Enjoy.

Vef 5081
Vef 5093
Vef 5083
Vef 5085
Vef 5086
Vef 5092