Forsíðumyndin er frá því í gær, hún sýnir Spildu ný sáða og vökvaða. Þetta árið fóru í hana hafrar, bygg, baunir og gardenía. Auk þess var plantað í hana einni plöntu af sætum baunum og einni exótískri gulrót. Þetta er í fyrsta skifti sem plantað er í Spildu á þeim tíu árum sem verkefnið hefur staðið. Fyrsta myndin í færslunni er af Spildunni hún var tekin í fyrradag þá var plöntun lokið og gardeníunni sáð. Aðrar myndir sýna kaffikorg, lífræna afganga, umhverfi Einkasafnsins og ein er af fullum kassa af aðföngum sem fara í depóið/geymsluna. - The cover photo is from yesterday, it shows Spilda just sown and watered. This year, oats, barley, beans and gardenia went into Spilda. In addition, one plant of sweet peas and one exotic carrot were also planted. In the ten years that the project has been running this is the first time a plant has been planted in Spilda. The first photo with the entry shows the Spilda, it was taken the day before yesterday when the planting was finished and the gardenia was sown. The other photos show the coffee-grounds mountain, organic leftovers, the surroundings of the Personal collection, and one shows a full box of the newest assets going to the depot - storage.assest