Vef krist1

Það sem kemur og það sem var

Næsta sumar mun halda áfram sýningarröðin okkar Sumarlistamenn. Dagrún Matthíasdóttir bæjarlistamaður Akureyrar ríður á vaðið og er hennar sýning fyrirhuguð í maí, Pétur Magnússon heiðrar okkur svo með dvöl og sýningu í júlí. Sjálfur mun svo Aðalsteinn Þórsson Einkasafnsstjóri sýna verk úr safneigninni í ágúst. Við byrjuðum þessar sýningar sumarlistafólks sumarið 2020 og þær hafa hlotið einkar jákvæð viðbrögð. Síðastliðið sumar sýndu hjá okkur þau Joris Radamaker opnun 19. júní og Kristín Reynisdóttir sem opnaði sína sýningu 24. júlí. Myndirnar sem fylgja eru frá þeim sýningum. Nákvæmari dagsetningar vegna fyrirhugaðra sýninga verða auglýstar síðar. - Next summer, our exhibition series Sumarlistamenn-Summer Artists will be continued. Dagrún Matthíasdóttir, the current municipality-artist of Akureyri, starts the summer and her exhibition is planned for May. Pétur Magnússon honors us with a stay and exhibition in July. Aðalsteinn Þórsson, director of the Personal collection, will show works from the collection's holdings in August. We started these exhibitions of Summer-artists in the summer of 2020 which have received a particularly positive response. Last summer, Joris Radamaker exhibited: opening June 19, and Kristín Reynisdóttir opened her exhibition on July 24 . The photos that follow are from those two exhibitions.

Vef 6179
Vef 6219
Vef 6209
Vef 6229
Prof 6522
Vef Krist R 3
Vef 6518
Vef 9076