Frá 14. janúar til 14. maí síðastliðin bauðst mér ásamt Örnu G. Valsdóttur vinnustofudvöl hjá The Chinese European Art Center í borginni Xiamen í Kína, þar sem við unnum að sýningu, sem opnaði þann 26. apríl. Þetta var frábært tækifæri og mikið ævintýri sem við erum þakklát fyrir. Hér fylgja nokkrar myndir frá sýningarundirbúningnum, aðallega frá byggingu hvolfs sem ég byggði með dyggri hjálp Örnu, á plani úti fyrir sýningarsalnum, sem skýli fyrir þrívítt listaverk.
From January 14th to May 14th, me and Arna Valsdóttir were invited to a artist residency at The Chinese European Art Center in the city of Xiamen in China. Where we made a joint exhibition that opened on April 26th. It was of course a fantastic opportunity and a great adventure. Here are some pictures from the exhibition preparations, mainly from the construction of a dome that I built with much assistance from Arna on a plane outside the exhibition hall, as a shelter for a three-dimensional artwork.









